Heima er bezt - 01.09.1997, Síða 17
(')7%
hé
»_/ ríl
Tjótin eru fallegt
hérað, gróður-
ríkt með fiski-
sælum ám og vötnum, fjór-
um að tölu. Víða milli
þeirra eru lágir ásar, krökkir
af berjum hvert sumar. I
austri, suðri og vestri er
mikill og fagur fjallahringur
er umlykur byggðina og
hefur í faðmi sínum. Sunn-
an úr hálendinu gengur
fjallrani til norðurs, Barðs-
hyman svonefnda og skiptir
sveitinni í Austur- og Vest-
ur-FIjót. Nær Fljótahreppur nú frá
Stafá í vestri að Almenningsnöf í
austri. Flins vegar er talið að sjálf
Fljótavíkin nái frá síðarnefnda staðn-
um inn að Straumnesi í Sléttuhlíð.
Úr norðrinu fellur hafið að strönd-
inn, sjálft íshafið, oft viðsjárvert í
stórviðrum vetrar, en einnig heillandi
um bjartar júnínætur þegar sól er sig-
in að hafsbrún og dvelur þar um
stund. Inn úr Fljótavíkinni ganga
nokkrar minni víkur og er Haganes-
vík helst þeirra, sem í 80 ár var aðal
verslunar- og samgöngumiðstöð
sveitarinnar. Það var árið 1897 sem
Haganesvík öðlaðist verslunarstaðar-
réttindi og litlu síðar hóf Einar B.
Guðmundur Sæmundsson:
Haga-
nesvífe í
Fljótum
Kauptúnið í Haganesvík séð
frá Neðra-Haganesi 1946.
Húsin eru frá vinstri:
Félagsheimilið Sólheimar,
Grund, Vatnshorn, pakkhús
Gránufélagsins, Vatnsendi,
Hótel Vík og loks byggingar
Samvinnufélags
Fljótamanna. Barðshyrna,
Brunnárdalur og fjöll fyrir
botni Flókadals í baksýn.
Fljótin í Skagafjarðarsýslu heita
nú einu nafni Fljótahreppur, eftir
sameiningu Haganes- og Holts-
hrepps fyrir nokhrum árum, en
árið 1897 hafði Holtshreppi verið
skipt í tvo áður nefnda hreppa.
Holtshreppur hinn forni náði
einnig yfir Úlfsdalajarðirnar, allt
til Fljótahorns fram að 1826, að
sýslumörk Eyjafjarðar- og
Skagafjarðarsýslna voru færð
inn að Almenningsnöf. Við það
lagðist Fljótahornsnafnið niður
en nafnið Strákar kom í staðinn.
Guðmundsson frá Hraunum,
byggingu verslunarhúsa aust-
anvert við Víkurbotninn. í fyrstu rak
Einar verslunina fyrir eigin reikning
en seldi hana síðar Gránufélaginu og
var verslunarstjóri þess til 1910. Af
því félagi tóku við „Hinar sameinuðu
ísl. verzlanir,“ sem ráku verslun í
Haganesvík til vorsins 1922.
Árið 1912 var Kaupfélag Fljóta-
manna stofnað. Því vegnaði illa fjár-
hagslega og varð gjaldþrota nokkrum
áram seinna. Aftur var stofnað kaup-
félag 1919, Samvinnufélag Fljóta-
manna, sem rak verslun og aðra
þjónustu í Haganesvík til ársins
1978. Frá sama tíma hefur Kaupfélag
Skagfirðinga rekið útibú á Ketilási í
Austur-Fljótum.
Heima er bezt 333