Heima er bezt - 01.09.1998, Blaðsíða 3
HEIMAER
BEZT
Þjóðlegt heimilisrit. Stoíhað árið 1951. Útgefandi: Skjaldborg ehf. Ármúla 23, 108 Reykjavík.
Ritstjóri: Guðjón Baldvinsson. Ábyrgðarmaður: Bjöm Eiríksson.
Heimilisfang: Pósthólf 8427, 128 Reykjavík. Sími: 588-2400. Fax: 588-8994.
Áskriftargjald kr. 3,180,- á ári m/vsk. Tveir gjalddagar, í júní og desember,
kr. 1,590,- í hvort skipti. Erlendis USD 46.00.
Verð stakra hefla í lausasölu kr. 365.00. m/vsk., í áskrift kr. 265.00.
Útlit og umbrot: Skjaldborg ehf./Sig. Sig. Prentvinnsla: Hagprent/Ingólfsprent
9. tbl. 48. árg. SEPTEMBER1998
Efnisyfirlit
Guðjón Baldvinsson:
Úr hlaðvarpanum
320
Birgitta H. Halldórsdóttir:
Skáldið á Egilsá
Rætt við skáldið og bóndann Guð-
mund L. Friðfinnsson.
.........................321
Hallgerður Gísladóttir:
Persónulegar
heimildir
Fimmtánda október n.k. stendur
þjóðháttadeild Þjóðminjasafns ís-
lands fyrir degi dagbókarinnar og eru
íslendingar beðnir að halda dagbók
þann dag, og senda deildinni.
í þessari grein sinni reifar Hallgerður
málið nánar og birtir fáein dæmi úr
heimildasafni þjóðháttadeildar.
......................329
Óskar Þórðarson frá Haga:
Stríðsáraminningar
Fyrri hluti.
Óskar segir frá störfum sínum á
„transportbáti“ á Hvalfirði á stríðsár-
unum síðari.
....................333
Guðmundur Sæmundsson:
Upphaf
Færeyjaflugsins
Fyrri hluti.
Sagt frá aðdraganda og þróun far-
þegaflugs á vegum íslendinga til
Færeyja.
....................336
Ingvar Björnsson:
Áskrifandi
fjórðungsins
Rætt við verðlaunaáskrifanda 3. árs-
fjórðungs, Kristveigu Björnsdóttur
frá Valþjófsstöðum 3 í Núpasveit.
.....................341
Guðjón Baldvinsson:
Komdu nú
að kveðast á...
67. vísnaþáttur.
.......................345
Einar Vilhjálmsson:
Fyrirboðar og vitranir
Hér riíjar Einar upp nokkra atburði,
sem fólk er þeim tengdist, hafði
fengið fyrirboða um áður en þeir áttu
sér stað.
......................347
Ágúst Vigfússon:
Á Iífsins leið
3. hluti.
Ágúst heldur áfram að rifja upp ýms-
ar minningar af fyrrum heimaslóðum
sínum, Dölunum.
.........................351
Birgitta H. Halldórsdóttir:
Þar sem hjartað slær
Ástar og sveitasaga.
Níundi hluti.
........................353
Heima er bezt 319