Heima er bezt - 01.09.1998, Blaðsíða 24
maður bauð áhöfn og farþega vel-
komin til hátíðarinnar og stóð heim-
ili hans, ásamt öðrum færeyskum
heimilum á Vogey, opið fyrir ís-
lensku gestunum, meðan á dvölinni
stóð.
Daginn eftir kom Per Mohr Dam
lögmaður til Vogeyjar í tilefni af
komu Gljáfaxa og einnig menn frá
helstu fjölmiðlum í Færeyjum, blöð-
um og útvarpi.
Þannig gafst íbúum allra eyjanna
kostur á að fylgjast með þessum at-
burði, því útvarp Færeyja hafði við-
töl við þá Jóhannes og Jóhann, sem
áður eru nefndir og lýsingu af flug-
ferð með vélinni yfir eyjunum.
Mikil biðröð mynd-
aðist eftir því að
skoða flugvélina,
jafnt hjá ungum sem
gömlum, 7. og 8. júlí
1962.
skipti, en það var ffá
nýju sjónarhomi,
sem þeir höfðu ekki
séð áður.
Ekkert lát varð á
aðsókninni og
Veðrasamt er stundum á Vogey og var
þessi mynd tekin eftir stormhrinu, sem
gekk þaryfir og fauk þá gamli af-
greiðsluskúrinn við flugbrautina.
Lengra frá sjást leijar af bresku flug-
skýli, en árið 1962 mátti ennþá sjáýmis
ummerki eftir hersetu Breta á þessum
slóðum, braggatóftir og múrsteinsbyrgi.
I tilefni affyrsta Vogeyjarfluginu var
farið i eitt útsýnisjlug með heima-
menn, yfir eyjarnar. Hér sést yfir
Þórshöfn við það tœkifœri.
Á tveim næstu dögum fór Gljáfaxi
í mörg útsýnisflug yfir eyjarnar og er
taliö að yfir 300 heimamanna hafi
þá séð landið sitt úr lofti í fyrsta
Bílarnir biða þess að flytjaferða-
hópinn til Sörvogs, þar sem veitingar
biðu á gestrisnu heimili Larsens fjöl-
skyldunnar.
komust færri með en
vildu, að sögn fær-
eyskra fjölmiðla, en far-
gjaldið i hringflugið
kostaði 46 krónur
danskar. Til dæmis
gekk sú saga að maður
nokkur, sem stofnaði til
einkahappdrættis í
kunningjahópi sínum,
um flugfarmiöa, hafi
grætt vel á uppátækinu.
Framhald í nœsta blaði
340 Heima er bezt