Heima er bezt


Heima er bezt - 01.09.1998, Side 29

Heima er bezt - 01.09.1998, Side 29
Guðjón Baldvinsson: 67. þáttur T Tið byrjum þáttinn á ljóði eftir Bergþóru Pálsdóttur V frá Veturhúsum, sem hún nefnir gull að sœkja í greipar þeim, sem greidd fá hæstu launin. Hugleiðingar um haust Keyrður jyrir kerru og plóg, að kröftum alveg þrotinn. Nú hausta og húma tekur Þegar hann gat ei þrælað nóg, og heiðríkjan dökkna fer, og kvöldgolan kulda vekur þá var hann bara skotinn. og kólnar við ystu sker. Siglt milli boða Lágur er lækjar niður, Syngur boðinn, svignar rá, líður fram elfan hljóð, sýður froða á keipum. söngfugla sofnar kliður, Burtu gnoðin ber oss frá sígur að nóttin góð. brimsins voða greipum. Sáum við sólu bjarta Þótt þig leiki lífið grátt signa hvert blóm á jörð, og lítið veiti gaman, sæl þá með sól í hjarta, skaltu bera höfuð hátt söngfögur fuglahjörð. Lýsti af lindum fríðum og hlœja að öllu saman. Ijómandi spegilmynd, Kona, sem nefnir sig Dulrúnu, sendi okkur næsta er- leyfði þar öllum lýðum að líta sinn fjallstind. indi, sem hún orti á erfiðleikastundu í lífi sínu: Styrkþú mig drottinn að starfa og vona, Litir á hausti Ijóma, styrk þú mig drottinn að unna og þrá, látum það gleðja geð, styrk mig að mæta sem móðir og kona, syngjum vort lag með sóma, mannlífsins fallvalta grundvelli á. er sjáum við gróið beð. Styrk mig að biðja og styrk mig að þreyja, Litskrúð við götu gleður, styrk mig að treysta á þitt heilaga ráð. gengin vor œvispor, Styrk mig að lifa og styrk mig að deyja, líftð í Ijósi kveður, lífsandinn vekur þor. styrk mig svo öðlist ég himneska náð. Einar Vilhjálmsson sendi okkur eftirfarandi vísur eftir Næsta ljóð er eftir Sigurð Gunnarsson fyrrv. skóla- Einar Friðriksson innheimtumann í Reykjavík, frá Hafra- nesi við Reyðarijörð, f. 3E maí 1878: stjóra, og nefnist það Vinarkveðja Leikur varla á tungum tveim, Þakkar minnar stilli streng, að títt er þyngsta raunin, stundum seinna en skyldi. Heima er bezt 345

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.