Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1999, Síða 7

Heima er bezt - 01.07.1999, Síða 7
maður að það var ekkert hlaupið heim ef manni leiddist. En Gréta var einstök manneskja. Ég vafraði þarna um með heimilishundinn, sem strax varð félagi minn og eftir vikuna voru hjónin búin að yfirvinna mig með rólegheitum. Þau voru svo undurgóð við mig og hlý. Ég var orð- inn svo heimavanur að um haustið þegar ég dtti að fara heim, var ég spurður hvort ég hlakkaði ekki til að fara heim. Þd sagði ég að mér væri alveg sama, því ég sætti mig ekki síður við að vera í Hólmakoti áfram hjá þessu góða fólki. Það var þá strax afráðið að ég fengi að koma aftur næsta vor. Ég fór síðan heim á leið og pabbi sótti mig upp í Borgarnes og fór með mig í veg fyr- Margrét Guðleifsdóttir með börnum sínum. Talið frá vinstri: Guðbjörg Ragna, Sigríður Guðrún, Erlendsína Marín og Guðleifur Sigurjónsbörn. Vestur- götuvillingarnir 1940, fyrir framan innganginn á Vesturgötu 15. Fremri röð: Kristján Pétursson, Guðfínnur Erlendsson, Guðleifur Sigurjónsson og Guðbjört Erlendsdóttir. Aftari röð: Sigurbjörn Ingi Þorvaldsson, Friðrik Elías Bergmann, Jón Erlendsson, Guðmundur Hilmar Pét- ursson og Jóna Ingimundardóttir. Á bak við stendur Sigurður Skúlason. Óðalið, Vesturgata 6, síðarnr. 10. fyrir níu ára dreng. Húsmóðirin Gréta, var háttuð þegar við komum en hafði skilið eftir fulla diska af mat á eld- húsborðinu fyrir okkur. Mér er það minnisstætt að ég var svo hungraður að ég tók mér vænan bita af ein- hverju torkennilegu og beit í. Þá var þetta eldsúr sviða- sulta og gerði ég henni lítil skil þá, þó núna sé þetta einn af mínum uppáhaldsmat. Ég hafði aldrei smakkað sviðasultu fyrr. Fyrsta vikan var mér mjög erfið þar sem ég þekkti engan og var að fara í fyrsta sinn að heiman og svona langt í burtu, sem var þó kannski það besta því þá vissi ir rútuna sem flytja átti mig frá Reykjavík til Keflavíkur. Þetta var á föstudegi og hann sagðist koma heim til Keflavíkur á laugardeginum sem hann og gerði. Um þessa helgi veiktist hann en fór þó aftur í vinnu á mánudeginum en það var í síðasta sinn sem við fjöl- skyldan sáum hann á lífi. Hann var orðinn mikið veik- ur af höfuðverk, en dreif sig þó af stað fárveikur og lést úr heilahimnubólgu. Þetta varð okkur öllum mikið áfall. Ég fékk að fara þessa helgi til Hafnarfjarðar og dvaldi þar í góðu yfir- læti hjá frænda mínum og þar var ég þegar kistulagn- Heima er bezt 247

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.