Heima er bezt - 01.07.1999, Qupperneq 9
Vellinum og þctngað vantaði alltaf
fólk. Það var geysileg útþensla á öll-
um sviðum. Allar kompur, bílskúrar
og rishæðir voru innréttaðar og leigð-
ar aðkomufólki. Og þegar maður
gekk Hafnargötuna á kvöldin var
mannmergðin oft svo mikil að mað-
ur þurfti að olnboga sig úfram. Marg-
ir voru þú að bíða eftir að komast í
bíóin tvö, sem þú voru í bænum, eða
þó að koma úr þeim, og aðrir bara
að sýna sig og sjú aðra. Það var und-
antekning ef maður hitti innfæddan
Keflavíking, allt var þetta aðkomu-
fólk. Ég hefði ekki viljað vera við
stjórn bæjarins d þessum útþenslu-
tímum."
„Þúsund vatna gatan. “ Hafn-
argatan með sínum frœgu hol-
um, hér áður fyrr.
Farið af mölinni
Oft ráða tilviljanir meiru um hvert líf
einstaklingsins stefhir en fyrirfram mark-
aðar áœtlanir. Forlög segja sumir. Félagi
Guðleifs kom að máli við hann um það hvort
hann vœri ekki til í að ráða sig í sveit austur
í Ölfus í staðinn fyrir hann. Hann hafði verið
búinn að ráða sig austur að Egilsstöðum í
Ölfusi er honum bauðst pláss á miklu afla-
skipi, sem var að fara á síld og vildi ekki
missa afþví.
„Tilviljun réði því að ég réði mig
austur að Egilsstöðum í Ölfusi. Mér
þótti þetta tilbreyting og þó ég væri
ekki vanur sveitastörfum kom sér vel
reynsla mín frd Hólmakoti.
Þó ég hafi aðeins ætlað að vera
þarna eitt sumar dkvað ég í fram-
ir um tvítugt. haldinu að sækja um skólavist við
Bændaskólann d Hvanneyri.
Ég fékk síðan svarbréf frd Guðmundi fónssyni skóla-
stjóra þar sem hann bauð mig velkominn að dri en ég
þyrfti að vera búinn að vera drsmaður í sveit og dn þess
að ég vissi af var Guðmundur Steindórsson bóndi d
Egilsstöðum búinn að tala við Grím Hdkonarson bónda
í Auðsholti í Ölfusi og rdða mig þar í vist.
Kona og börn
Þarna kynntist ég konunni minni, sem var af næsta
bæ, Auðsholtshjdleigu.
Hún heitir Ástríður Hjartardóttir fædd 25. október
1932. Foreldrar hennar voru Jóhanna Ásta Hannesdótt-
ir og Hjörtur Sigurðsson bændur þar.
Börnin okkar urðu sex. Elstur er Hjörtur Kristjdnsson
Wendel, sonur Ástríðar, fæddur 1952, síðan Sigurjón f.
1955, Ásta f. 1956, Ragnar f. 1959, Sigurður f. 1963 og
Margrét f. 1966.
burð var að hann þurrkaði upp
aurinn og drulluna þegar leir-
kenndur moldarjarðvegurinn
blandaðist saman við brunann.
Þetta hraunefni, bruninn, hafði
þó tvo ókosti. Hann molnaði mik-
ið og varð að salla og síðan brotn-
aði upp úr honum og þd mynduð-
ust holur með hvössum brúnum.
Göturnar voru alltaf holóttar og
þegar rigndi voru þær ekkert ann-
að en pollur við poll. Hafnargatan
hafði þó vinninginn og var með
réttu nefnd þúsund vatna gatan. Stundum komu hing-
að vegheflar úr Reykjavík og hefluðu göturnar en í
næstu rigningu fór allt í sama farið."
Bærinn fylltist af fólki
Keflavík var á þessum tíma mikill útgerðarbœr og ekki óal-
gengt að þar vœru 60-70 vertíðarbátar. Þetta kallaði á mikið
af vertíðarfólki og bœrinn iðaði af lífi og lífið var fiskur, og
síðan kom Kaninn.
„Það var óhemju mannmargt hér d vertíðum, allt
upp í 1000 manns. Frystihúsin voru sjö talsins og við
þau öll voru braggar þar sem tugir manna dttu sinn
íverustað yfir vertíðina. Lokadagur var 11. maí og sama
var hversu vel veiddist, alltaf var hætt d þeim degi. Þd
hvarf flest vertíðarfólkið á braut, en alltaf varð þó eitt-
hvað af því eftir.
Árið 1952 kom síðan Varnarliðið og þd bókstaflega
yfirfylltist bærinn af fólki því mikil vinna skapaðist d
Heima er bezt 249