Heima er bezt - 01.07.1999, Page 15
Margt hefur verið
ritað um Þórs-
mörk og staðurinn
orðið ýmsum að
yrkisefni, enda un-
aðsreitur, sem á
að grönnum þrjá
svipmikla jökla,
hamraborgir,
straumþung jökul-
vötn og skjólsæl
dalverpi, angandi
afbirkiskógi hvert
sumar.
GLEÐILEG JÓL
Sýnishorn afjólakorti frá því um 1960.
Guðmundur
Sœmundsson:
Stundum hefur verið sagt að
Jón söðli (söðlasmiður) í Fljóts-
hlíð hafi fyrstur manna bent á
Þórsmörk sem vænlegan ferða-
mannastað, en hann var fylgdar-
maður Englendingsins Williams
Morris þangað, sumurin 1871 og
1873. Eitt er víst að Jón opnaði augu
Þorsteins Erlingssonar skólds fyrir feg-
urð Merkurinnar, eins og skdldið yrk-
ir til Jóns löngu síðar:
Og þegar vorsól á Valahnjúk skín,
og verpir á skógana roða,
og ferðamenn ganga í fótsporin þín
og fnðsœlu runnana skoða,
og dreymandi hvíla við hjarta vors lands
og horfa á fljótsstrauminn svala,
þá hljóta þeir líka að minnast þess
manns,
sem Mörkina vakti afdvala.
Dr. Sigurður Þórarinsson, sd kunni
jarðfræðingur, er ddlítið jarðbundn-
ari í kveðskap sínum til hennar Mar-
íu:
„Ei við eina fjöl er ég felldur," og
María var víst enginn engill heldur.
En hvað sem öðru leið varð þetta
einn vinsælasti rútubílasöngur í Þórs-
merkur- og óbyggðaferðum um
langa hríð.
Heima er bezt 255