Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1999, Qupperneq 16

Heima er bezt - 01.07.1999, Qupperneq 16
Fjöldi ferðafólks leggur nú leið sína í Þórsmörk síðan bíl- fært varð þangað ú fimmta óratugnum. Ferðafélag ís- lands var brautryðjandi í ferðum þangað, reisti mynd- arlegt sæluhús, Skagfjörðs- skdla í Langadal 1954. Aðrir komu síðar; Farfuglar, Austur- leið, Útivist, Úlfar facobsen o.fl. Sd síðast nefndi stóð fyrir útisamkomum ungmenna um verslunarmannahelgar sjöunda dratugarins. Þú var dansað undir berum himni í Húsadal við undirleik En víkjum ofurlítið að sögu Þórsmerkur. í Húsadal sést að fyrrum hafi verið byggð þar og dregur dalverpið nafn af húsatóftum sem þar eru. Njúla greinir svo ffú að þar hafi staðið þrír bæir, sem allir hafi heitið í Mörk. Þú grösugum dalverpum og kjarrivöxnum brekkum, tróna hrikalegir skriðjökl- ar, hnjúkar og hamrar og vatnsföllin ólga og byltast kolmórauð sitt ú hvað um aurana. Alls kyns kynja- myndir md greina úr hömrum, lita- raft jökulhvelanna er síbreytilegt. Eyja- fjallajökull nær svo að segja niður ú jafrísléttu, hrika- legur og ógnvekj- andi. Rétt austan við fökultungur gengur fram jökul- lón, oft með svam- landi ísjökum sem brotnað hafa úr jökulsporðinum. Nokkru innar er svonefnd Hoftorfa. Þar hafa fundist rústir og hefur ver- ið getum að því leitt að þama hafi staðið hof förundar goða Hrafnssonar. Rétt innan við Hoftorfu fellur Steinsholtsd niður d aurana og beygir til vesturs. Er þd komið inn d móts við vesturenda Þórsmerkur, Merkurrana svonefnd- an. Hér verður Krossd d vegi ferða- mannsins oft viðsjdrverð yfirferðar, því að farvegur hennar er mjög breytilegur. Ddlítil dalhvilft rétt við Merk- urrana heitir Engidalur og gengt Savannatríósins, Ríó og Sóló, eða hvað þær nú hétu, hljóm- sveitir þessa dratugar. Greinarhöfundur var tíður gestur í Þórsmörk d þessum úrum og auðvitað gekk á ýmsu eins og eðlilegt er þegar kraft- mikið æskufólk safnast saman, jafn- vel nær 5 þúsund talsins. Það var leikið á gítara og harmonikkur og sungið af hjartans list, stiginn dans, farið í leiki og gönguferðir. Aðrir lágu inni í tjaldi hjd elskunni sinni og lögðu drög að framtíðinni. Og, þegar ég lít yfir þessi löngu horfríu dr, finnst mér að þessar fjöldasamkomur Úlfars hafi farið ótrúlega vel fram og hjú undirrituð- um skilja þær eftir mætar minning- ar. mú ætla að landkostir í Þórsmörk hafi verið betri fyrrum en nú. Ámar, eink- um Markarfljót, hafa brot- ið gróðurlendi og skilið eft- ir þd víðúttumiklu aura sem blasa við augum ferðamannsins í dag. Á síðustu öld byggði bóndi nokkur nýbýli í Þórsmörk en það stóð skamma hríð. Eins og dður segir er Þórsmörk heimur hinna miklu andstæðna. Yfir 256 Heima er bezt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.