Heima er bezt - 01.07.1999, Blaðsíða 19
móhelluna þar til að verður
dust sem þyrlast upp íyrir
hinni saklausu gjólu, en getur
í misvindagný orðið að sam-
felldum hrannarfossi, eins og
þeim sem ég sd eitt sinn
steypast drjúga stund fram af
hamrinum vestan við
Hvanndrgljúfur.
Á öðmm stað eys skriðjök-
ullinn aurnum yfir sig, en
hógvær mosi læðist hægt og
sígandi út á leiruga íshelluna,
brautryðjandi nýs jarðvegs
sem virðist ekki guggna fyrir
neinni úhættu.
Krossú ryður sér í sífellu nýj-
ar rdsir um aurana, en verði
einhvers staðar nokkurra úra
hlé, sækir gróðurinn óðara ú.
hamrinum mikla hafi
verið sveiflað þar af ærnum víga-
móði. Hér er hinn eilífi hildarleikur
náttúrunnar bersýnilegri en víðast
hvar annars staðar, andstæðumar
skilmast hér til sköpunar og eyðing-
ar með þvílíkum töftnm að maður-
inn stendur í senn stoltur og auð-
mjúkur frammi fyrir þeim.
Á einum staðnum sverfa veðrin
fjallajökuls að sunnan, vakið
upphafningu í brjóstum
manna. Hin elstu meginnöfn
hljóma þar eins og lykilorð
að æðra heimi, sunnan
Krossár heitir Goðaland, en
norðan hennar Þórsmörk.
Æsir eiga þennan stað,
þarna er þeirra jarðneski
garður, enda munu skyggn-
ar konur hafa séð þá svífa af
mjallhvítum breiðanum nið-
ur í hin skjólsælu unaðs-
hvolf, þar sem kyrrðin getur
orðið slík að maður heyri
grasið gróa og ullina vaxa á
sauðum þeim sem seilast inn
fyrir girðinguna.
En allt um kring sjást þess
merki á jökli og bergi að
Heima er bezt 259