Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1999, Qupperneq 22

Heima er bezt - 01.07.1999, Qupperneq 22
Stolt breska flotans" var það kallað, orrustuskipið Hood, 62600 lestir, 258 metra langt, með fjóra byssuturna. Og þótt það væri orðið um það bil 20 ára gamalt þegar seinni heimsstyrj- öldin skall á og hafði varla notið þeirrar hraðfara tækni sem var í gangi í byggingu drápstóla, þá hefði víst fáum eða engum dóttið í hug að hægt væri að veita því slíkt banahögg að það hyrfi í djúpið á fáum mínútum. Ég man að vísu óglöggt umræðuna hér í hersetnu íslandi og ótta þeirra, sem óskuðu Bretum sigurs í styrjöldinni. Sem sagt, hvort þetta áfall, sem var óskaplegt, táknaði endi allra sigurvona. Sumir héldu það. Þegar ég kom til vinnu í Hvítanesi í Hvalfirði um það bil einum og hálfum mánuði eftir að Hood var skotið í tætlur, minnist ég háværra umræðna Bretanna í bjórbraggan- um í Hvítanesi, þar sem Hood var títt nefnt. Að öðru leyti vissi ég ekki um hvað þessi orðræða snerist. En Hood kom í Hvalfjörð og ís- lendingar, sem voru þar í vinnu hjá Bretum á síðustu dögum aprílmán- aðar og fyrstu dögum maí 1941, sáu skipið þar. Og þótt leyndin um nöfn stórskipanna ætti að vera traust, voru alltaf einhverjir áhuga- menn, sem miðluðu þekkingu sinni og Bretarnir voru ekki eftirbátar ís- lendinganna í því. Það var svo ekki fyrr en áratugum síðar, að Eyjólfur Arthúrsson kom að máli viðmig og taldi sig vita um mann sem tekið hafði myndir af stórskipinu Hood þegar það var í Hvalfirði og við könnuðum það mál. Um það er þessi frásögn. Þegar sendiherra Breta tilkynnti íslensku ríksisstjórninni 21. maí 1940, að Bretar tækju Hvalfjörð til afnota fyrir flota sinn og hefðu þar öll ráð, var stutt í harðar reglur, sem íslendingar urðu að játast undir. Það var svo ekki fyrr en um miðjan Óskar Þórðarson frá Haga: þótt til þess kæmi ekki. Hvalfjörður var kominn undir hæl heragans, þar sem vegfarendur urðu að lúta ströngu eftirliti og myndavélar í farangri voru álitnar hættuleg- asta bannvaran. Aldrei varð ég þess var að við, sem unn- um á þessum slóðum, værum spurðir um slíka hluti í okkar eigu, en verið getur að okkur hafi verið lagð- ar einhverjar lífsreglur myndirnar? Orrustu- skipið Hood, í Hvalfirði, 3. maí 1941 ágústmánuð sama ár, að herstjórn Breta lýsti Hvalfjörð algert bann- svæði, sem þýddi að öll umferð og athafhir þar, bæði á sjó og landi, var háð mjög ströngu eftirliti. Hval- fjörður varð því mjög þýðingarmik- ið, hemaðarlegt svæði, og líklegt að ekki hefði mikið þurft út af að bera að Bretar lokuðu fýrir alla umferð um þjóðveginn nema sína eigin. Raddir voru uppi um að til þess kynni að draga. Sumir óttuðust það, þegar við réðum okkur í vinnuna. Heraginn og hve hart var tekið á öllum brotum gegn þeim reglum sem herstjómin setti, var íslending- um framandi. Myndavélar, sem á þessum ámm vom ekki slík al- menningseign og síðar varð, töldust alger bannvara, eins og fyrr er sagt frá, á þeim svæðum, sem herinn tók í sína umsjá. Ekki síst gilti þetta um Hvalfjörð, þar sem herskipin komu títt inn, enda ormstuvöllur- inn á hafinu ekki ýkja fjarri. Og í stríðsrekstrinum giltu reglur, sem framfylgt var að fullu og saklausar athafnir skoðaðar sem óvinaaðgerð. Myndatökur voru mikið sport þeim fáu sem áttu tæki til, og al- vara þess að hafa slíka hluti í fómm sínum kannski óljós venjulegum ís- lendingi. í apríl og maí 1941 var kominn verulegur skriður á stórframkvæmd- 262 Heima er bezt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Heima er bezt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.