Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1999, Blaðsíða 36

Heima er bezt - 01.07.1999, Blaðsíða 36
Hrafnsgerði í Fellum. tæki, sem ýmist nefndist radíóið eða útvarpstækið. Þetta undratæki var þannig úr garði gert að heyra mútti raddir manna er staddir voru suður í Reykjavík, er þeir töluðu í það. Reykjavík var okkur krökkunum nokkuð framandi staður. Fullorðna fólkið sagði að hún væri borg langt suðvestur á landi, miklu lengra í burtu en Múlinn í Fljótsdalnum, sem var það lengsta sem hægt var að sjd í suðvestur af mínu heima- hlaði. Hann var þó, að mínu dliti, eitthvað það fjarlægasta sem ég í þann tíma gat hugsað mér. Um stríðið vissi ég harla lítið ann- að en það, að niðri á Reyðarfirði væri mikill fjöldi breskra og banda- rískra hermanna. Þeir höfðu verið sendir að heiman til þess að deyja fyrir föurlandið, ef þörf krefði, til þess að frelsið fengi að viðgangast dfram í heiminum, en ekki ógnar- stjómir nasistanna og fasistanna Hitlers og Mussólínis. Þessir erlendur hermenn sdust sjaldan uppi á Héraði, enda vegir ófullkomnir d þeim slóðum á þessumt tíma. í gegnum útvarpið búrust, sem fyrr segir, daglega stríðssfréttir og var hlustað á þær af mikilli gaum- gæfni af fullorðna fólkinu. Nöfrí þekktra hershöfðingja Banda- manna voru á allra vörum, svo sem Pattons, Eisenhowers og Montgomeries. Einnig nöfn helstu valdamanna landa er dttu í stríð- inu, svo sem Roosevelts, Churchills og Stalíns. Einnig foringja Nasist- anna svo sem Hitlers, Görings, Göbbels og Rommels. Öll þessi nöfn voru uppi á borði í leikjum okkar barnanna. Á vetuma, þegar snjór var á jörðu, höfðum við það stundum að leik að móta hermenn úr hörðum snjó og búa til kúlur úr sama efni. Síðan var skotið á víxl og reynt að eyðileggja sem flesta óvinaher- menn. Elsti bróðir minn, sem var fimm ómm eldri en ég, var þú gjaman Hitler og hans menn, en við tveir yngri bræðurnir, vomm Bandamenn. Síðan var það með höppum og glöppum hvorir sigmðu í þessum sviðsettu bardögum. Þegar þetta gerðist vom ekki liðnir nema nokkrir mónuðir frd innrús Bandamanna í Normandí, og alls- endis óljóst hversu lengi þetta skelfi- lega stríð dtti eftir að standa eða hvorir myndu fara með sigur af hólmi, nasistar eða Bandamenn. Ekki man ég nú lengur hvað ég var að hugsa um er ég sat þarna. Eitthvað rdmar mig þó í að ég hafi verið að hugsa um stríðið og ógnir þess. Sprungan í tröppunum hafði, að mér fannst, eitthvert sérstak gildi í huga mér. Ef til vill tdknaði hún Ermasundið, sem herir Banda- manna höfðu orðið að fara yfir d innrdsarprömmum sínum, ber- skjaldaðir fyrir fallbyssukjöftum óvinanna, sem biðu þeirra d strönd- inni í Normandí, er þulurinn í rad- íóinu hafði lýst svo skilmerkilega fyrir mér. Það, sem var fyrir vestan sprunguna, var þd hið frjdlsa Bret- land, en hið af Þjóðverjum hersetna meginland, fýrir austan hana. En þetta var nú útúrdúr. Hvar var ég nú annars staddur? Jú, hún amma mín er að passa mig og syngja lagið Kirkjuhvol, þarna d tröppunum í Hrafnsgerði. „Þú mátt ei trufla aftansöng álfanna þar. Þeir eiga kirkju í Hvolnum og bam er ég var, í Hvolnum kvað við samhljómur klukknanna á kvöldin." Þd, allt í einu, kveður við ógurleg- ur hdvaði, sem ekkert líktist sam- hljómi klukknanna. Þessi hdvaði kom frd kolsvörtu ferlíki, sem kom úr suðvestri og færðist nær og nær, ldgt yfir Lagarfljótinu, svo að drun- umar bergmdluðu d milli Héraðs- fjallanna. Þetta var sem sé flugvél. Það leyndi sér ekki að hér var um flugvél frd „Þriðja ríkinu" að ræða. Það mdtti glöggt sjd d litnum og krossunum, sem mdlaðir voru d skrokk og vængi vélarinnar. Flugvélar voru sjaldséðar d þess- um slóðum um þetta leyti. Enginn flugvöllur ennþd kominn d Egils- stöðum og einstöku flugbdtar, sem gdtu lent d Lagarfljótinu, voru allt og sumt. Þetta kolsvarta ferlíki þokaðist fremur hægt út d við yfir Fljótinu og hverfur að lokum sjónum okkar í norðaustri. Allir urðu felmtri slegnir en ég var ennþd of ungur að drum til að 276 Heimaerbezt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.