Heima er bezt - 01.07.1999, Page 51
Kristján Isfeld, fyrsti íslendingur í
Brasilíu.
Kristrún Sigurðardóttir Beingsen,
fæddist 6. júlí 1853, ú Hólum í Lax-
drdal. Hún vann fyrst hjú dönskum
kaupmanni, uns hún giftist 1876,
Ernesto Beingsen, af sænskum ætt-
um. Þau eignuðust útta börn og
komust fimm til fullorðinsúra.
Þau hétu: Carlos, giftur þýskri
konu; Bernardo, giftur ítalskri
konu; Anna, giftist Svía og úttu þau
fimm börn; Emma, útti sænskan
mann; Amelía, gift kona. Ernesto
vann ú beykisverkstæði fyrir góðum
launum og vegnaði þeim vel.
Kristrún lést 31. júlí 1922.
Sigríður Friðriksdóttir, f.1842.
Hún var ekkja Baldvins jónatans-
sonar, frd Hrappstöðum í Búrðar-
dal. Með henni fór sonur hennar,
Karl Friðrik 8 dra. Sigríður giftist
Brasilíumanni og eignaðist dætum-
ar Maríu, sem giftist Brasilíumanni
og útti fimm börn og Dursiliu, sem
útti þýskan mann og þrjú börn með
honum. Siqríður lést 8. janúar
1909.
Karl Friðrik, var sonur Sigríðar
Friðriksdóttur og Baldvins Jónatans-
sonar frú Hrappsstöðum í Bdrðar-
fónas Hallgrímsson, fyrsti umboðs-
maður Útfíutningafélagsins í
Brasilíu.
dal. Karl giftist en eignaðist ekki af-
komanda.
Jóel Sigurðsson, fæddur ú Lundar-
brekku 7. dgúst 1824. Kona Jóels,
Sesilía Andrésdóttir f. í Víðikeri 6.
apríl 1828. Jóel rak kúabú og seldi
mjólk í Curityba og komst í góð
efni. Böm Jóels og Sesilíu: Andrés
22 úra; Jónas 19 úra; Elín f. 17. júní,
1858; Sigríður 10 úra. Sigríður
nefndi sig Sigrina í Brasilíu. Börn fó-
els tóku sér ættarnafnið Jonsson.
Jóel lést af slysförum 20/8 1910.
Sesilía lést 2/7 1913.
Andrés Jóelsson Jónsson giftist þý-
skættaðri konu, Fredriku Rokken að
nafni. Eignuðust þau útta börn.
Andrés var smiður, byggði og rak
stórt gistihús en stundaði jafnframt
smíðarnar. Börn Andrésar og Fred-
riku vom: Joano; Carlos; Emilio;
Guill; Cecilía; Anna; Paulino og
Elín.
Jónas Jóelsson Jónsson giftist ekki,
vann við ölgerð í 13 dr. Kenndi þú
lasleika og var rdðlagt af læknum
að leita kaldara loftlags. Brú hann
þú ú það rúð vorið 1887, að fara
heilsubótar og kynnisferð til íslands.
fónas F. Bárðdal, annar umboðs-
maður Útfíutningafélagsins í
Brasilíu.
Hann heimsótti Valdemar Ás-
mundsson ritstjóra, frænda sinn.
Um haustið hélt Jónas aftur heim til
Brasilíu. Kynnin við Valdemar
leiddu til þess að hann sendi hon-
um blað sitt Fjallkonuna, meðan
Jónas lifði. Jónas lést 19/10 1896.
Elín Jóelsdóttir Jónsson var hjú
foreldmm sínum, þar til hún giftist
Magnúsi ísfeld. Hún gekk í ríkis-
skóla og nam portúgölsku og þýsku.
Elín var bamakennari.
Sigríður Jóelsdóttir Jónsson, tók sér
nafnið Sigrina í Brasilíu. Hún lærði
til sauma og starfaði sem sauma-
kona og bjó hjú foreldmm sínum.
Eftir lút þeirra rak hún búskapinn
dfram, jafnframt sumaskapnum og
keypti að auki og bætti við jörð sína
15 ekrurm af landi Magnúsar ísfeld.
Baldvin Jónatansson Reykdal,
fæddur í Glaumbæjarseli 27. janúar
1829. Kona hans var Guðný Jóns-
dóttir, f. 3. júní, 1827. Börn þeirra
vom: Sigríður; Karl og Sigurgeir, ú
aldrinum 12-18 dra. Þau tóku sér
ættarnafnið Reykdal í Brasilíu. Bald-
vin lést 1892 og Guðný 3/9 1911.
Heima er bezt 291