Heima er bezt - 01.07.1999, Blaðsíða 59
næst lét hún senda eftir brúðguma
sínum. Um hvað þau töluðu spurð-
ist aldrei. En eftir þann samfund lok-
aði hún sig inni í þrjú daga og þrjdr
nætur.
Á fjórða degi kallaði hún systur
sínar til sín. Þær jútuðu samstundis
hógrútandi.
Eftir þetta þekkti varla nokkur
maður Matthildi aftur.
Á fimmta degi, fyrri partinn, þegar
annir voru mestar í bænum, og allar
götur og verslanir fullar af fólki, tók
Matthildur Jokkumsdóttir sér svipu í
hönd, fór til brúðguma síns, sem var
við störf niðri í vínkjallaranum, rak
hann upp tröppumar, yfir garðflöt-
inn og gegnum sölubúðir föður síns.
Því næst rak hún hann á undan sér
yfir götur og torg, niður að hafnar-
garðinum og um borð í vöruflutn-
ingaskip sem var ú fömm til Kairó,
þar sem naktir, svitastokknir sjó-
menn vom vitni að því sem gerðist.
Þar hóf kvenskassið upp hendumar,
braut svipuna, henti brotunum í
hann og formælti honum með þess-
um orðum:
- Héðan í frú skulu allar konur
hata þig og karlmenn snúa við þér
baki. Hypjaðu þig þangað sem þú
útt heima og lóttu aldrei sjú þig hér
framar.
Að því búnu gekk hún með reisn
aftur til húsa föður síns við torgið og
tók við stjóminni þar. Gamli maður-
inn var niðurbrotinn eftir að þetta
gerðist. Upp frú þessu hlýddi hann
henni í einu og öllu.
Yngri systumar urðu föður sínum
og fjölskyldunni til húborinnar
skammar. Þegar ú veturinn leið
eignaðist Lísa litla dreng, sem lifði
aðeins eina viku. Móðirin syrgði
hann mikið, grét bæði daga og næt-
ur og súrbað um að fú að fylgja
honum, en því var að sjúlfsögðu
neitað.
En ljóta, holdlausa krílið, sem Lóa
eignaðist mdnuði síðar, fékk að lifa
og það var ég. Ég hef aldrei getað
skilið hvað guð meinar með slíku,
hann, sem lætur svo marga deyja
sem þró að lifa.
Næstu úrin, eftir þennan örlaga-
ríka atburð, var sem fjölskyldan og
flestir kunningjar og vinir væm
felmtri slegnir, allir nema Matthild-
ur.
Lísa litla var sú fyrsta sem núði
sér, kom til sjúlfrar sín að nýju.
Hverjum hefði getað dottið í hug að
slíkur lífskraftur leyndist í svo litlum
mannslíkama.
Hún leitaði halds og traust hjú sér-
trúarflokki Aðventista, en þeir nutu
einmitt fylgis margra í bænum um
þetta leyti. Allt til hinstu stundar var
hún þakklót þessum trúarflokki og
hikaði aldrei við að vitna um það.
En vesalings móðir mín virtist vera
niðurbrotin. Ég er ekki heldur viss
um að hún hafi verið neitt ham-
ingjusöm með þennan óvöxt ústar
sinnar, sem hún varð nú að annast.
Menn hafa sagt mér að hún hafl
verið eins og blaktandi strd ú heimili
föður síns. Hún hrökk við og skalf
þegar hún heyrði skipandi rödd
Matthildar frænku eða skjúlfandi
rödd öldungsins, föður síns, þegar
hann las um synd og refsingu yfir
þeim óguðlegu og þú einkum þeim
sem syndga af úst, syndga af kær-
leika. Ég minnist þess ekki að hann
læsi nokkru sinni um miskunn og
núð og fýrirgefningu.
Svo rann upp sú stund að afi and-
aðist og hvarf til feðra sinna. Þær
einu minningar sem ég d um hann
eru um þú heilögu reiði sem
gagntók hann í hvert sinn sem ég,
syndalambið, varð óvart á vegi
hans. Þú brýndi hann röddina ógn-
andi og skeggið langa skalf þegar
hann formælti mér og foreldrum
mínum og þeim, sem kynnu að
verða efflrkomendur okkar.
Seinna varð mér ljóst að ég breytti
ekki rétt gagnvart gamla mannin-
um því að síðustu drin sem hann
lifði umgekkst hann raunar enginn
annar en Matthildur frænka.
Útför Jokkums afa míns, fór fram
einkar virðulega í dómkirkjunni.
Biskupinn og bæjarrúðsmenn fluttu
um hann hlýjar minningarræður og
vitaskuld var mikið um blóm og
fagran söng og hljómlist. Matthildur
frænka sat ein með reisn við líkbör-
umar.
Ég man þetta mjög vel. Ég stóð
milli móður minnar og Línu litlu,
frænku, vel falinn að baki einnar
öftustu súlunnar.
Nokkru seinna vorum við svo köll-
uð inn í stóru stofuna ú heimili afa,
þar sem dökkklæddir menn sútu
grafalvarlegir hjú Matthildi frænku.
Erfðaskrú var lesin upp. Síðustu fýrir-
mæli Jokkums afa.
„Allar fasteignir og innstæður
skulu ganga til þeirrar einu persónu
sem hefur hæfileika til að sjú um
þær, elstu dóttur minnar, Matthild-
ar."
Til systranna, Lóu og Línu, var
tekin frd lítil upphæð, sem aðeins
var miðuð við það að þær gætu
dregið fram lífið. En auk þess stóð
þar þetta:
„Þær skulu hafa rétt til, á meðan
þær eru ógiftar, að búa í húsi Matt-
hildar systur sinnar og hafa fæði hjd
henni."
Dóttursonurinn, Friðrik, var ekki
nefndur.
Lína litla frænka, þessi furðulega
kona, sýndi enn einu sinni að hún
lét ekki bugast. Starfsemi sértrúar-
flokks Aðventista var um þetta leyti
að fullu lokið og núði sér aldrei upp
að nýju. En Lína litla frænka, sem
hafði alltaf verið í sértrúarflokknum,
keypti nú hrörlegt húsnæði hans fyr-
ir lúgt verð. Og þangað fluttum við
síðan þrjú, Lína frænka, mamma og
ég, í tvö lítil og léleg herbergi fýrir
ofan leiksviðið, og bjuggum þar tvo
vetur og eitt sumar. Hún lét laga sal-
inn og kom þar upp heimili fýrir
fallnar konur.
Eftir það hef ég aldrei efast um að
sitthvað gott finnst í fari mannsins.
Að loknum þessum breytingum
fékk móðir mín smóm saman
lífslöngunina að nýju. Hún flutti i
annan bæjarhluta og vann fýrir
okkur þar ún nokkurrar minnstu
hjdlpar frú Matthildi frænku.
Hjú Matthildi frænku mútti hik-
laust segja að allt gengi vel. Það
mótlæti, sem hafði mætt henni, virt-
ist aðeins hafa orðið til þess að
sfyrkja viljaþrótt hennar og kalla
fram þann kraft og hyggindi sem
hlutu að hafa blundað í ættinni.
Hún kom versluninni ú öruggan
Heima er bezt 299