Heima er bezt


Heima er bezt - 01.07.1999, Blaðsíða 62

Heima er bezt - 01.07.1999, Blaðsíða 62
Sigurður Gunnarsson: EJ Minningar frá komu útvarpsins Ymsir fræðimenn hafa látið þau orð falla, að á íslandi hafi þetta breytingaskeið, þessi þjóðlífsbylting, gengið fljótar yfir en í nokkru landi öðru og að það hafi haft vissar neikvæðar afleiðingar. Vafalaust er það rétt, því að hrað- fara þróun hlýtur að raska við rót- um, hlýtur jafnvel að rífa upp ræt- ur, sem gjama hefðu átt og þurft að lifa lengur. Um þetta mikla breytingaskeið verður annars ekki rætt hér frekar, þar sem það er utan við ramma þessarar greinar. Ég hlýt þó aðeins í þessum inn- gangsorðum að drepa á þau tvö at- riði, sem voru rofin og tóku algjör- um stakkaskiptum í tæknibyltingu hins nýja tíma, eftir þúsund ára kyrrstöðu, og snerta mjög kjarna þessa máls. Á ég þar við samgöng- urnar og einangrunina. í hinum mikla strjálbýli íslenska bændasam- félagsins og samgangnaleysis, þar sem búið var um allt land, frá hafi og langt fram til heiða og dala, var einangrunin ákaflega mikil. Vitað er með vissu að stór hluti fólksins ferðaðist aldrei út fyrir sína eigin sveit, vissi aldrei hvað var "hinum megin fjallsins." Þetta var að sjálfsögðu vegna þess að samgöngutæki voru þá alls eng- in til. Ef leggja þurfti í ferðalag, sem Mér finnst ekki eiga illa við að hefja þessar hugleiðingar mínar um ríkisútvarpið, með því að jjalla ofurlítið um þá stórkostlegu breytingu, raunar byltingu, sem orðið hefur í þjóðlífi r okkar Islendinga á öllum sviðum á tiltölulega fáum áratugum. Bœnda- þjóðfélagið okkar gamla, þjóðfélag for- feðra okkar og mæðra, sem staðið hafði óbreytt í þúsund ár, er nú gjörsamlega liðið undir lok, horfið af sjónarsviði fyrir nýjum og breyttum starfsháttum og venjum. sumir urðu að sjálfsögðu að gera öðru hverju, var ekki nema um tvennt að ræða: að fara gangandi eða ríðandi, nota hestinn, “þarfasta þjóninn." Það heiðursheiti hefur þjóð okkar gefið blessuðum íslenska hestinum fyrir trúa og dygga þjón- ustu. En eins og kunnugt er, hefur hest- urinn verið eina samgöngutæki þjóðarinnar, ef ég má komast svo að orði, eina samgöngutæki þjóðar- innar á landi í þúsund ár. Við sjáv- arsíðuna notuðu menn svo að sjálf- sögðu róðrarbátinn til smáferða og fiskveiða, þegar gaf á sjó. En allur fjöldinn var sífellt heima, nánast á sama blettinum. Á þessari einangrun verður fyrst nokkur breyting þegar póstsam- göngur um landið eru teknar upp, þegar hinir svonefndu landpóstar voru ráðnir til starfa í öllum lands- hlutum um aldamótin 1900. Hér verður ekki rakin saga póst- mála, þau eru einnig utan ramma þessarar ritgerðar. Ég tel þó rétt að taka fram, fyrst þau mál bar hér óhjákvæmilega á góma, að eftir að ný póstlög voru sett árið 1907 og nýtt pósthús reis í Reykjavík árið 1914, varð gjörbreyting á póstmál- um okkar, samhliða auknum fram- förum í samgöngumálum á landi. í minni sýslu, Norður-Þingeyjarsýsl- unni, mun gamla landpóstakerfið 302 Heima er bezt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.