Heima er bezt - 01.07.1999, Page 72
Morris L. West
MORRIS L.WEST
Babels
turninn
Babelstul
‘Bkaldsaga
Landið helga, þegar það stendur á barmi Sex daga stríðsins, er sá
vettvangur, sem einn snjallasti skáldsagnahöfundur okkar daga, Morr-
is L. West, valdi fyrir þessa síðustu og sennilega bestu skáldsögu
sína.
Fimrn menn spila póker um völd og heiður, með örlög heillar þjóð-
ar í hendi sér. Þeir eru ísraelskur njósnari í Damaskus, yfirmaður ör-
vggismála Sýrlands, hermdarverkamaður úr frelsishreyfingu Palest-
ínu, alþjóðlegur bankaeigandi frá Beirut og yfirntaður njósnadeildar
ísraelska hersins.
Þetta er skáldsaga, sem er skrifuð af mikilli þekkingu á einu mesta
vandantáli okkar tíma, en jafnframt lýsing á litríkum persónum, þján-
ingum þeirra, ást og hatri og þó brot af samtímasögu okkar.
Þetta er bók handa þeim, sent gera miklar kröfur til spennandi, en
Fótspor
fiskimannsins
MORRIS L.WEST
einnig eigulegrar bókar.
fiskimannsins
5káldsaga
Þessi bók Wests hlaut meiri vinsældir en dæmi voru um skáldsög-
ur á útgáfutíma hennar.
Sagan var kvikmynduð nteð þeim árangri að myndin var kjörin besta
ntynd arsins á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Aðalhlutverkin voru
Skáldsaga eftir höfund bókarinnar
Babelstuminn
líka í höndum snillinga eins og Anthony Quinn, Vittorio se Sica, sir
|ohn Gielgud og sir Laurence Olivier.
..SÉRSTAKUR
PONTUNARSBÐILL
PYLGIR BLAÐINU
Grensásvegi 14*128 Reykjavík • Sími 588-2400 • Fax 588 8994 • Kt.: 520975-0209
m