Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.12.1940, Qupperneq 3

Æskan - 01.12.1940, Qupperneq 3
JóLIN Eftir séra Árna Sigurðsson. ,,VeriÖ óhrœddir . . . eg boða yður mikinn fögnuð . . . ijður er i dag frelsari fivddur.u Alltaf éru blessuð jólin eins. Hátíð Ijósanna og gleðinnar öllum hátíðum fremur. Mesta tilhlökk- unarefni barnanna. Breyta hinum fullorðnu í börn nm stund. Þegar jólin koma til okkar núna, grúfir myrkur Ufir þjóðunum, myrkur ófriðar, sorgar og háska. Margir eru nú áhyggjufullir, kvíða komandi degi, óttast einhver ósköp, sem á næstunni geta dunið Vfir. Sérstaklega eru þeir hræddir og kvíðandi, sem trúlausir eru, sem engan Guð og frelsara eiga. En við erum kristin, trúum á Guð, og vitum að hann elskaði heiminn svo, að hann gaf honum son sinn Jesúm Krist, til þess arí frelsa mennina frá synd og fræða þá um hið góða, við viljum engu kvíða, ekkert óttast, þótt tímarnir séu nú vondir. Við viljum hlusta á það, sem jólaengillinn boðar okkur öltum. IJann segir við liina hræddu og kvíðafullu: „Verið óhræddir.“ Við hina sorgbitnu: „Eg boða yður mikinn fögnuð.“ Við þá, sem finna og sjá, hve vondir og syndugir og villtir mennirnir eru: „Yður er í dag frelsari fæddur." Frelsari, sem segir við hrædda menn, sorgbitna mcnn, synduga menn: „Sá, sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkri, heldur hafa Ijós lífsins.“ Frá Ijósi hans fá jólin, fæðingarhátíð hans, birtu sina. Á Ijós hans eiga öll jólaljósin, sem við kveikjum, að minna okkur. Kæru, íslenslcu börn! Fagnið jólum. Fagnið komu 123

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.