Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1964, Blaðsíða 3

Æskan - 01.04.1964, Blaðsíða 3
EY]A ^yjan Saháíin við austurströnd Siberíu er ekki stórt hind, nálega fjórðungi minna en ísland. Eigi að síður <.,.u bar margvísleg náttúruauðævi, svo sem skógar, og i j0l’<5u niðri eru bæði kol og olía. Skógarnir bekja óraflæmi. ba,. Sv u' °r meira skóglendi en í Englandi, Belgíu, Portiígal og ,ss samanlagt. Þetta cru auðvitað villiskógar, cn náttúru- ^ ilyrðin eru mcð þeim hætti, að i þeim er nytjaviður. l°gariiögg er stundað víða um eyna, og úr trjánum er Un,,ið timbur og pappir. 'i« ströndina eru fiskimannabæir með mikla útgerð. En Uo eru ekki aðeins margs konar fiskar við Salialin, Jield- einnig stór sjódýr. Á klettaströnd eins flóans ex-u lieim- ^ Ml,i næststærsta stofns sæbjarna, sem til er i lieimin- • Skinn þeirra eru mjög verðmæt, og bafa þeir því Cri® ákaft veiddir og eru orðnir sjaldgæfir. J 111 niiðjan maímánuð safnast um iiundrað þúsund sæ- ls"11 ir saman i þessum litla flóa á Sahalin til þess að Ma' Fyrst koma nokkrir leiðtogar lijarðarinnar, gamlir ,. "'iar. Þeir synda með ströndum fram og gefa gætur I óilu, en snúa síðan aftur til hafs. Eftir tvo til ]>rjá I.‘' i'onia þeir aftur með flokkinn. Að nokkrum döguin t l,um taka urturnar að kæpa. Þegar kóparnir liafa verið t| ‘ll yikur eða þar um bi! í umsjá mæðra sinna, taka ^ 'nilarnir við uppeldiuu og kenna þeim að synda. Urt- 1‘11 snúa ]iá til hafs, því að nú eru þær orðnar matar- i ki'f í u * * i'U' Wama þær i sig fisk á miðunum úti fyrir, en koma j.. 11,111 til lands með reglubundnu millibili til |>ess að j a kópana sjúga. Bregst það eklti, að iiver móðir finnur jU,ln sinn lsóp, þótt mergðin sé mikil. j ,Ugílr kemur fram i nóvembermánuð, hverfa sæbirnirn- jj. Ul iióanum. Þá eru kóparnir orðnir ferðafærir. peirra „ U’ nú löng ferð, þvi að sæbirnirnir láta ekki staðar S'i] 'Ö fjri en l)elr cru komnir á suðurlielming jarðar. Jai'naveiði á Sahalin lýtur mjög ströngum reglum. Þar ]),.■ ‘lðcins veiða ákveðna tölu hrimla, sem orðnir eru i,,. gtJa cða fjögurra ára. En skinnin eru verðmætust, þeg- Sa-’hirnirnir eru á þeim aldri.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.