Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1964, Blaðsíða 30

Æskan - 01.04.1964, Blaðsíða 30
ÆSKAN 11. í Rússlandi tíðkast það ekki að ferðast ríðandi um liávetur, eins og ég ætlaði mér að gera. Ég fékk mér því sleða og spennti hest- inn lyrir og ok siðan at stað til Pétursborgar. 13. Úlfurinn nálgaðist sleða minn óðfluga, og ég sá fljótt, að hér var ekki undankomu auð- ið, hvað svo sem ég mundi taka til bragðs. Hvað átti ég nú að gera? v- 3 •S' 12. Ég var staddur inni i miðjum eyðiskógi, l’cgar ég sá allt í einu hvar grimmdarlegur úlfur kom þjótandi á eftir sleðanum mínum, sem fór þá á mikilli ferð. — //„/„ ■V'u\ 14. I>að var auðséð, að úlfur þessi var lang- soltinn eftir hinn harða vetur, en vetur þessi var sagður sá liarðasti, sem yfir Evrópu hafði gengið i mörg hundruð ár. 15. Mér varð ekki um sel, ]>egar ég sá framan í hinn grimma úlf. Augu hans sýndu, að hann ætlaði ekki að sleppa þessum góða feng, sem hann hafði nú fundið. i Bezt er að hreinsa fituna úr stcikarofninum meðan liann er heitur og núa liann með prenthlöðum. Þetta tekur ekki nema stutta stund. Ef þú færð kúiu á ennið, leggðu við hana kalt blaðið á borðhníf í nokkrar mín- útur. Þá hverfur kúlan. Það er staðreynd, að neglur verða stökkar í kulda og brotna því og verða bruf- að óttar. Það er gott ráð smyrja þunnu lagi of vasel ini á þær á hverju kvöldi. I il þess að venja börnin á að þvo baðkerið eftir sig, er nauðsynlegt að baðkers- burstinn sé þar sem auðvelt er að ná til baps og bann sést. Blekblettum af fingrum er náð með rabarbaralegg, sítr- ónu eða sítrónsýru. HJÁLPA MÖMMU • Það á alltaf að breiða mat, sem á að geymast " einkum mjólk, smjör brauð. • Ef myndum liættir til a® hallast á veggjum til dæn1' is vegna götuumferðarinn- ar, er iieillaráð að lima sandpappir á bornin aftan á rammana, þannig að hruf' óttur pappírinn snúi a® veggnum. • Varast skal að vefja raf' magnssnúrunni utan nm tækin meðan þau eru hcif' Snúran endist ]>á verr. » Bezt er að leggja svínaflesk i bleyti í ltöldu vatni áður en það er steikt. Þá skorpU' ar það síður. • Bezt cr að skola matarpotts alltaf að innan úr kölóU vatni áður cn ]>eir eru not' aðir. — Ef brennur við 1 poltum, er bezt að láta öt' lítið edik standa í ]>eim til næsta dags, hita það °6 vcrða þá skánirnar lausaf. Einnig má nota saltvatn. i Bósótta sutnarkjóla þarf að l>vo varlega. Vatnið má ekk* vera nema aðeins volgt, i hverja fötu af vatni d'U settar tvær matskeiðar burís og að lokum veik sápa' Grátt og bvitt liár fær fal' legan silfurbláma, ef dálít' ið af taubláma er sett í skol' vatnið. Kamillute er Soií fyrir Ijóst liár og edik fyrír rauðbrúnt. Ef málningarblettir eru ekk> alveg harðir, þá er auðvelt að ná ]>eim af gleri mc iteitu ediki. Hjartnd á rcttum stað. írskur liðþjálfi hafði feng>® lieiðurspening fyrir betjulefia framgöngu i stríðinu og val nú að svara spurningum bl»ða' manns: „Jú, það var þann>í> að ég var í miðri eldlí»u»n>’ þegar ég fékk kúlu í brjósti ’ hún fór í gegnum mig um bakið.“ Blaðamaðurinn: „En þ»ð b*11’ að hún skyldi ekki fara í ge&n um hjartað i yður og dreP’* yður/ „Nei, það var ekki svo m> hætta á ]>vi,“ sagði liðþjálf'nI\ „Ef ég á að segja yður eins 0 _ 138

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.