Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1964, Blaðsíða 32

Æskan - 01.04.1964, Blaðsíða 32
ÆSKAN HVAD SEGJfl ÞEIR? Baldur Óskarsson, rithöfundur og blaðamaður, skrifar: í hverju Iiefti Æskunnar er margvíslegt efni við liæfi þeirra, sem l)laðið er ætlað sér- staklega og sitt hvað við hæfi fullorðinna. í fljólu bragði virðist þetta sjálfsagt, en raun- ar er mér ekki kunnugt um annað hérlent blað, sem virð- ist kjörið til að gera jafn mörg- um lesenduin til hæfis. Hvað slikur árangur kostar á mæli- kvarða elju og lieilabrota skilja þeir kannski, sem fást við blaðamennsku. Baldur Óskarsson. ☆ ★ ☆ HVAÐ SEGJA BEÖÐIN? Morgunblaðið, 13. febrúar 1964: Fyrir skömmu sá ég jólablað barnablaðsins Æskunnar. Ég verð að segja, að þessu ágæta blaði hefur farið mikið fram á siðustu árum. Þetta er orðið eitt mesta myndarblað, mikið uð vöxtum og fjölbreytt og að- standendum til mikils sóma. Það er tekið eftir því, þegar vel er unnið, hvort sem það er í blaðaútgáfu eða öðru. Velvakandi. Hérna getið þið séð, hvað hægt er að búa til úr korktöppum. Þið verðið líka að hafa pappa og eldspýtur. Betra er að biðja pabba eða mömmu að skera tappana til, þegar þess þarf. I tagl og fax á hestinn er notað garn. Margt fleira en myndin sýnir getið þið búið til, ef þið eruð dálitið hugmyndarík. Þetta er údýrt efni til að leika sér mcð. H.f. Eimskipafélag íslands. ASalfundfur Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja- vík föstudaginn 15. maí 1964 kl. 13.30 eftir há- degi. Dagskrá samkvæmt 13. grein samþykkta fé- lagsins. Tillögur til breytinga á samþykktum fé- lagsins samkvæmt niðurlagi ákvæða 15. gr. samþykktanna (ef tillögur koma fram). Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrif- stofu félagsins í Reykjavík, dagana 12.—13. maí næstk. Menn geta l'engið eyðublöð fyrir umboð Lil þess að sækja lundinn á aðalskrifstofu félags- ins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skráningar, ef unnt er, viku fyrir fundinn. Reykjavík, 25. marz 1964. STJÓRNIN. Ríkisútvarpið Skúlagata 4 — Reykjavík — Sími 2-22-60 Skrifstofutími: 9—12 og 13—17 Upplýsingar um skrifstofur og vinnustofur eru vcitt- ar i anddyrinu á neðstu hæð Eftir lokun kl. 17 fást upplýsingar i dyrasímanum í fremsta anddyrinu og í síma 2-22-60 til kl. 23 Á neðstu bæð: Upplýsingar - Innheimta afnotagjalda Á fjórðu liæð: Fréttastofa — Auglýsingar Á fimmtu liæð: Útvarpsstjóri -— Útvarpsráð — Aðal- skrifstofa — Dagskrárskrifstofur — Aðalfébirðir Dagskrárgjaldkeri — Tónlistarsalur Á sjöttu liæð: Hljóðritun — Stúdio — Tæknideild — Tónlistardeild — Leiklistardeild Fréttastofa: Fréttir sendar alla virka daga kl. 8.30, 12.30, 15, 16, 19.30 og 22 — Sunnudaga kl. 9, 12.30, 19.30 og 22 Auglýsingar: Afgrciðslutimi: Mánudaga — föstudaga kl. 9—11 og 13—17.30 — laugardaga kl. 9—11 og 15.30 —17.30 — sunnudaga og lielgidaga kl. 10—11 og 10-80 —17.30 140

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.