Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1964, Blaðsíða 40

Æskan - 01.04.1964, Blaðsíða 40
Bjössi bregður honum yfir iiálsinn á grísa, og þetta gengur nokkuð vel um stund. — 6. En eins og j)ið sjáið, kemst aumingja Bjössi enn einu sinni í vand- ræði. ísinn er veikur og allt í einu fara þeir báðir á bólakaf. — Hvernig fer nú-? dregur með þeim Bjössa og svininu og loks nær Bjössi taki á því. En hvernig á bann nú að fara að koma þvi heim í fjósið? Enn kemur pokinn til hjálpar. BJÖSSI BOLLA Teikningar: J. R. Nilssen. — Texti: Johannes Farestveit. 1. Svinið hendist áfram og Bjössi á eft- ir, en eins og þið munið var Bjössi bú- inn að ná sér í sleða og óðum nálgast þeir árhakkann. Þar munar mjóu að Bjössi geti handsamað svínið. — 2. En það fer samt svo að svinið sleppur og rennur nú með miklum hraða eftir isi- lagðri ánni. — 3. Bjössa kemur gott ráð í hug, þar sem hann stendur á árbakk- anum og starir á eftir svíninu. Hann rífur upp smáhrislu og notar mjölpok- ann fyrir segl. — 4. Nú gengur ferðin með ofsahraða, því vindurinn er hag- stæður Bjössa og hlæs út pokann. — 5. Eklti liður á löngu þar til saman J4g Eigandi þessa blaðs er:

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.