Æskan - 01.04.1964, Blaðsíða 10
Seifsstyttan / OLYMPÍU
"B^rátt fyrir andlega frægð Aþenu og ibúa
hennar, hefur engin grísk borg orðið
ódauðlegri en Ólympía. Ólympiuleikarnir
eru nú frægari og markverðari í augum
almennings heldur en leikrit grískra snill-
inga og vizka griskra heimspekinga forn-
aldar.
Hinir fornu Ólympiuleikar voru Grikkj-
um athöfn helgi og friðar. Þrátt fyrir
sundurþykkju borgrikjanna og deilur, gátu
Grikkir hitzt á þessum vettvangi í sátt og
samlyndi.
Ólympia, sem helguð var Seifi, er nú að
mestu rústir einar, en Ólympíueldurinn er
þó alltaf þangað sóttur og fluttur af hlaup-
urum um heiminn til þess staðar, sem
Ólympiuleikarnir eru haldnir hverju sinni.
Borgin var helguð Seifi, og er í Elis, ná-
iægt Arkadíu í miðju Suður-Grikklandi.
Seifs-hofið er nú rústir einar, en þó er
enn til staliur sá, sem eitt sinn bar gnæf-
andi styttu Seiís úr gulli og fílabeini.
Listamaðurinn frá Aþenu, Fídías, fæddur
um 490 f. Kr., hafði lokið hinum miklu
listaverkum í Parþenon i Aþenu og Aþenu-
styttunni þar, þegar hann fór til Ólympíu
og skapaði meistaraverk sitt. Seifsstyttu
lians var aðdáunarefni heimsins og sköp-
uðust um hana sagnir. Sagt var að guðin'1
sjálfur hefði gefið ánægju sina yfir sty1
unni til kynna með þrumum og elding*1111'
Þegar Rómverjar sigruðu Grikki, fí1'111
þeir með lotningu og aðdáun á styttun®>
og rændu síðan liofið. Caligula vildi 1 *
flytja styttuna til Rómaborgar, en þá á
styttan að hafa öskrað af hlátri, og RelIþ
verjar flýðu skelkaðir. Rómverskir keisnr
ar tóku annars þátt í Ólympíuleikununn 11,
varð þeirra frægastur Neró, sem tók þát
kappakstri, datt úr vagninum, en hlaut P
fyrstu verðlaun. Hann varð og sigurvega1^
i hörpuleik og söng, og hengdi krans
Seif í þakkarskyni. Loks heppnaðist Þe®
dosiusi, keisara austrómverska ríkisins (
til 395 e. Kr.) það, sem Galigula hafði 6e'
izt upp við. Hann flutti Seifsstyttuna
Miklagarðs, og þar bráðnaði gullið í hen
í eldsvoða, sem geisaði í borginni. Þan111^
fór um hið fræga meistaraverk Fídiasa >
eitt af furðuverltum fornaldar, en lel
arnir, sem nátengdir voru listaverkinu,
enn í dag.
FURÐUVERK FORNALDAR
koraið honum af stað aftur. En Sara
varð reið og skammaði konunginn, af
því að hann hafði fellt hana, en kon-
ungurinn þorði ekki að segja henni
upp — bara að hann gæti fengið vél,
sem losaði hann við Söru.
En svo einkennilega vildi til, að
einmitt sama dag kom töframaður og
sýndi konunginum indæla vél, sem
gæti gert allt, sem dugleg stofustúlka
gerði. Konungurinn varð himinlif-
andi og keypti vélina. Það fylgdi lítil
bók, sem sagði hvernig ætti að nota
vélina, og konungurinn hlakkaði til
að reyna hana.
„Nú getur hún gert það, sem Sara
er vön að gera, og ég get sagt henni
upp,“ hugsaði konungurinn og sneri
einni sveifinni. „Urrrr“, sagði vélin
og vaggaði um gólfið og burstaði tepp-
ið og þurrkaði af, svo vel að konung-
ur varð stórhrifinn. „Þetta er góð upp-
finning," sagði hann, „en hvar er leið-
arvísirinn? Ég ætla að reyna hinar
sveifarnar á vélinni." Hann leitaði og
leitaði, en gat ekki fundið bókina.
Svo datt honum í hug, að hann hefði
látið hana liggja á gólfinu og vélin
sogað hana í sig, þegar hún var að
ryksjúga teppið. „Þetta voru ljótu
vandræðin," hugsaði konungur, „en
ég finn líklega út hvernig á að nota
hana fyrir því. Ég ýti á þennan hnapp
og sé hvað hún gerir.“ En það hefði
hann ekki átt að gera, því allt í einu
þaut út armur og greip í konung og
hélt honum föstum, annar armur, er
var eins og teppabankari, barði, sá
jíriðji klippti kápu hans með garð-
skærum og sá fjórði bar á hann fægi-
lög, svo að hann var alveg í vandræð-
um og æpti og veinaði. Til allrar
hamingju kom Sara að í þessu. GielP
hún í aðra sveif á vélinni, en þá stöðv
aðist hún og sleppti konungi.
„Nú, það er þá svona,“ sagði Sa1^’
er hún sá hvað það var, sem hún haf
frelsað konunginn frá. „Þessi gerV
stofustúlka hefur átt að vinna veik'
sett11
min.
„Já — nei — ó, kæra Sara:
hana ekki af stað aftur,“ veinaði ko> ^
ungurinn. „Hentu þessum hræði eb
hlut út.“ x
„Jæja,“ sagði Sara, „en þá vel
urðu að henda hinum uppfinnl0g
unum líka og ráða lifandi fólk 1 st‘
inn.“ tj.
Konungurinn lofaði því, hann
aði ekki að fást við fleiri uppfin”10*
ar, sú síðasta hafði reynst honunr
erfið. Og eftir þetta hataði hann
ar uppfinningar.
Gjalddagí ÆSKUNNAM var 1. apríl.
118