Æskan - 01.04.1964, Blaðsíða 15
frá lungunum út um barkann, þegar þú
andar frá þér,“ sagði mamman.
„Þetta er nú svo einkennilegt, að ég þarf
að fá að heyra það einhvern tíma aftur, svo
að ég geti betur skilið það. Má ég þá alls
ekki renna stráunum niður um þennan
Wka?“
35Nei, það máttu hreint ekki, því að þá
ferðu hósta.“
„Nei,“ svaraði mamman, „en það sem þú
hefir rennt niður er bara búið. Nú verður
þú að fara að kroppa aftur.“
„Já, en ég held að svefninn sé kominn í
augun á mér. Má ég fá mér mjólkursopa?“
„Já, auðvitað máttu fá þér dálítinn sopa.“
Litla lambið lét ekki segja sér það oft,
heldur lagðist á hnén og greip um spena.
Svo dinglaði litla lambið rófunni, fram og
ÍÓN KR. ÍSFELD: LITLA LAMBIÐ
„Þá skal ég áreiðanlega gæta þess vel,
Wí að ég kæri mig ekkert um að fara að
^ésta.“ Svo fór litla lambið að jórtra og
^ttiman horfði á um stund.
„Jæja, nú held ég að þú getir jórtrað
alveg eins og þú átt að gera. Annars kem-
Ur þetta með æfingunni,“ sagði mamman
Sv° og fór síðan að kroppa.
Eftir nokkra stund sagði litla lambið:
5’Nu kemur ekkert meira upp í munninn
a laaér, mamma. Er eitthvað rangt við jórtr-
^ kjá mér, heldurðu það, mamma?“
aftur, eins og hún væri að losna af því. Þeg-
ar það hafði tottað spenann nokkra stund,
gægðist litla lambið undan mömmunni og
spurði: „Má ég fá svolítið úr hinum spen-
anum líka, mamma mín?“
„Já, þú mátt það svo sem,“ svaraði
mamman. Svo fór litla lambið aftur að
sjúga. Meðan það var að því, var mamm-
an ósköp værðarleg, lygndi augunum og
jórtraði.
Loks var litla lambið búið að fá nóg. Það
stóð upp og teygði úr sér. „Þakka þér inni-
^S^HKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKBKHKBKBKBKBKBKBKBaKBKBKBKBKB^
123