Æskan - 01.04.1964, Blaðsíða 25
SPURNINGAR OG SVOR
í eldhúsi í einum húsmæðraskólanum.
varð til þess, a'ð Walt Disney
Serði samning við hana um að
leika í 4 myndum hjá sér næstu
4 árin, og mun hún fá fyrir það
hokkrar milljónir króna. Fyrsta
stóra lilutverkið hjá Disney var
1 myndinni „Pollyanna", en í
þeirri mynd lék hún á móti
fi'ægum stjörnum, svo sem Jane
^Vyman og Itarl Malden. Faðir
óennar, John Mills, er fjár-
haldsmaður liennar, og fær
Hayley 40 krónur vikulega i
'’asapeninga, og segir sjálf að
]>að nægi sér nlveg. Walt Disney
Segir, að Hayley Mills sé efni-
^egasta stjarnan, sem fram hef-
Ur komið síðustu 25 árin. Heim-
ilisfang hennar er nú: Walt
Hisney Productions, 500 Soutli
Huene Visra Street, Burbank,
California, U.S.A.
Húsmæðraskólarnir,
Hæra Æska. Þú, sem getui'
H'ætt um allt milli liimins og
jarðar, ættir að geta hjálpað
mér um að fá upplýsingar um
þá húsmæðraskóla, sem eru
starfandi hér. Ég er með þeim
ósköpum fædd, að vera i matar-
tilhúningi alla daga, og þess
vegna ætti ég heima á hús-
mæðraskóla.
Þín vinkona Halla Pálsdóttir.
í vefstofu.
í straustofu.
Svar: Húsmæðraskólarnir munu
vera tólf, sem eru starfandi hér
á landi. Þeir eru: Húsmæðra-
kennaraSkóli íslands, stofnað-
ur 1942. Námstími er tvö ár.
Starfar að nokkru leyti að
Laugarvatni (á sumrin), Hús-
mæðraskóli Reykjavikur, stofn-
aður 1942. Námstími níu mán-
uðir i heimavist, en 4% mántið-
ar dagnámskeið. Ault þess eru
(i vikna kvöldnámskeið alla
vetrarmánuðina; Ilúsmæðra-
skólinn á Varmalandi, Borgar-
firði, stofnaður 1946. Náms-
timi er 9 mánuðir. Húsmæðra-
skólinn að Staðarfelii, Dala-
sýslu, stofnaður 1929. Náms-
tími 7% mánuður, Húsmæðra-
skólinn á lsafirði, stofnaður
1912. Námstími 8 mánuðfr, og
auk ]>ess námslteið í einn mán-
uð. Húsmæðraskólinn á Blöndu-
ósi, stofnaður 1923. Námstimi
8 mánuðir, Húsmæðraskólinn á
Akureyri, stofnaður 1945. Hann
starfar ekki nú sem stendur, en
námskeið eru iialdin þar allan
veturinn. Húsmæðraskólinn á
Láugalandi, Eyjafirði, stofnað-
ur 1929. Námstími 9 mánuðir,
Húsmæðraskólinn á Hallorms-
stað, Fljótsdalshéraði, stofnað-
ur 1930. Starfar sem tveggja
vetra skóli í 6—7 mán. árlega.
Húsmæðraskólinn á Laugar-
vatni, Árness., stofnaður 1943.
Námstími 7 mánuðir, og Hús-
mæðraskólinn á Löngumýri,
Skagafirði, stofnaður 1944.
Námstími 8 mánuðir.
Að verða búfræðingur.
Kæra Æska. Ég hef verið les-
andi ])inn i 6 ár, og þakka þér
fyrir alla ]>á skemmtun og fróð-
leik, sem þú hefur veitt mér.
Sérstaklega þakka ég þér fyrir
nýja þáttinn „Spurningar og
svör“, sem er fyrir oltkur les-
endurna einn fróðleiksheili. Ég
lief inikinn liug á að gerast hú-
fræðingur, og langar þess vegna
að biðja þig að segja mér livert
ég á að snúa mér til að fá upp-
lýsingar um það nám.
Þinn vinur Halldór Pálsson.
Svar. Tveir bændaskólar eru
hér starfandi, Bændaskólinn á
Hólum i Hjaltadal og Bænda-
skólinn á Hvanneyri í Borgar-
firði. Kennslan í bændaskól-
unum er alliliða húfræðileg.
Þeir starfa aðallega i tveimur
deildum, sem veita tveggja
vetra bóklegt nám og verklega
fræðslu. Skólarnir reka bú á
vegum rikisins og eru skóla-
stjórarnir bústjórar þeirra.
Skólinn á Hólum í Hjaltadal var
stofnaður árið 1882 af Skaga-
fjarðarsýslu, en varð ríkisskóli
árið 1907. Auk tveggja deilda
búfræðináms hefur starfað við
skólann svokölluð liændadeild,
með aðeins eins vetrar bók-
námi. Bændaskólinn á Hvann-
evri var stofnaður árið 1889 af
amtsráði Suðuramtsins, varð
ríkisskóli árið 1907. Auk tveggja
deilda búfræðináms er siðan
1947 starfandi við skólann
þriggja missera framlialdsdeild
fyrir brottskráða búfræðinga
lieggja skólanna. Nemendur eru
skráðir i þá deild annað livert
ár.
Ilólar í Hjaltadal.
U nglingavinna.
Iíæra Æska. Ég hef hug á að
fá vinnu í sumar i unglinga-
vinnu á vcgum Reykjavíkur-
borgar, en mig vantar allar
upplýsingar um hvert ég á að
snúa mér í því, og einhverjar
um sjálfa vinnuna. Gætir þú
nú ekki hjálpað mér, kæra
Æska? Jón Helgason, 14 ára.
133