Æskan - 01.04.1964, Blaðsíða 5
Jnga litla varð oíurlítið hughægra, þegar bíllinn tók
stefnu inn þröngan dal. Þetta var ekki óhkt dalnum
hans. Hann fór fram hjá bæ og svo öðrum bæ. Þeir
hétu Melur og Melkot. Bílstjórinn sagði, að næst kæmi
Leiti. Ingi hafði aldrei séð fólkið á Leiti, írændfólkið
Sltt. En hann hugsaði sér það allt greinilega: Þorvald,
húsbóndann, Höllu frænku, Eirík, Geir, Huldu og Öldu.
Hann bjóst við, að þau kæmu c>ll út á hlað. Halla
^aenka mundi heilsa lionum með kossi, en börnin og
^orvaídur rétta honum höndina. Strákarnir voru sjálf-
Sagt búnir að hlakka lengi til. Þeir áttu áreiðanlega gott
hú einhvers staðar úti í móum. Það átti hann sjálfur
heima. Og mest var gaman að búinu, þegar krakkar
Wu og hann var að sýna þeim það. Hann Þorvaldur
Var vís til að spyrja, hvort hann ætti ekki lifandi kind.
Mömmu gat vel batnað fyrir haustið — kannski í ágúst
" kannski í júlí. Þá var þetta svo stutt. En pabbi-----.
^abbi gat ekki komið aftur. Þeir dánu komu aldrei aft-
Ur- En um það ætlaði hann ekki að hugsa, heldur það,
C*Ú mamma gat komið í júlí eða ágúst. Að minnsta kosti
I haust.
Nú sást heim að bænum. Hann var öðruvísi en Ingi
h«ði hugsað sér, En það var bara eðlilegt. Bílstjórinn
hrr i'u, leysti grindina úr hliðinu, ók bílnum inn fyrir,
f°kaði hliðinu og ók svo heim í hlaðið.
Erakkarnir stóðu í hnapp utan við dyrnar. Út um
°pinn glugga barst ilmur af heitum kleinum.
>»Sælir krakkar,“ sagði bílstjórinn og lét það vera nóg.
hl1 Ingi fór að heilsa börnunum með handabandi, stúlk-
Ullum fyrst, því að þær stóðu fremstar. Þeir horfðu íbyggn-
II a hann, Eiríkur og Geir. En Ari, sá minnsti, horfði
Uru öxl á bræður sína, tvisté og skríkti. Eiríkur rétti
^n§a vinstri höndina, en hafði hina aftan við bak.
.Jngi vissi, hvað öll frændsystkyni hans voru gömul.
^itíkur og Geir voru ellefu og tólf ára, Ari níu og litlu
stúlkurnar sex og sjö. Þær voru alvarlegar og feimnar.
Allt í einu kippti Eiríkur að sér þeirri hendinni, sem
arin hafði aftan við bakið, otaði fram stuttri byssu, og
^iðaði á Inga og — — —.
k'ga fannst snarpur þytur fara um höfuðið á sér. Hann
jÚHk viti sínu fjær og æddi burt, en stakkst á höfuðið og
j ntl á einhverju hörðu. Hann sveið í ennið. Hjartað
■‘tnaðist í brjósti hans. Hann vissi ekkert milli hirnins
Sagan „Ævintýri í sveit“, sem hér hefst,
er eftir Oddnýju Guömundsdóttur, skáld-
konu. Oddný Guðmundsdóttir er fædd 15.
febrúar árið 1908 á Hóli á Langanesi í
Norður-Þingeyjarsýslu. Stundaði hún
nám við Fornby folkhögskola, Svíþjóð,
1933. Norræna lýðháskólann í Genf 1936,
International Höjskole, Danmörku, 1937.
Hefur síðan stundað kennslustörf víða
um land. Helztu rit og skáldsögur: Svo
skal böl bæta, 1943; Veltiár, 1947; Tveir
júnídagar, 1949; A því herrans ári —,
1954, auk þess fjöldi greina, smásagna
Oddný Guðmundsd. og þýðinga ; blöðum og tímaritum.
og jarðar, nema ofsalega hræðslu. Hann spratt á fætur,
ætlaði að flýja, en stóð þó kyrr.
„Hvað er þetta?“ spurði einhver hátt. Við hlið hans
stóð stór kona, sem angaði af kleinum. Hún tók um
herðar hans og liallaði honum að sér.
„Hvaða skömm er þetta, að hræða litla frænda ykkar?“
Hún klappaði lionum á vangann. Börnin stóðu í kring-
um þau.
„Meiddi drengurinn sig?“ Bóndi var kominn og horfði
undrandi á þvöguna.
„Börnin lieilsuðu okkur með skothríð,“ sagði bílstjór-
inn.
„Þessar ólukkans byssur,“ sagði konan blíðlega. „Hún
Didda hefði getað sent honum eitthvað þarfara."
„Það var nú af því, að Geiri var búinn að fá byssu-
skömmina. Þá langaði hinn til þess líka,“ sagði bóndi.
„En ert þú vopnlaus enn, stúfur?“ spurði bílstjórinn
yngsta drenginn.
„Þið haldið þó ekki, að við höfum meitt hann,“ öskr-
aði Eiríkur skrækróma. „Hann datt á stein.“
„Ég held, að þeini hefði nægt haglabyssuræflarnir,"
liélt konan áfram, alltaf jafn stillilega. „En komið þið
nú inn. Ég var að enda við að steikja kleinur. Guð al-
máttugur. Ég hef þó ekki gleymt...“
Konan tók sprettinn. En bóndinn sagði rólega: „Ég
tók pottinn ofan um leið og ég gekk út. Það er ekki
lengi að kvikna í sjóðandi feiti.“
Bílstjórinn hló: „Er ekki indælt að eiga svona börn?“
Hjónin önzuðu því ekki. Konan strauk Inga um ennið.
„Þú hefur hruflað þig á enninu, þegar þú datzt.“ Hún
þurrkaði blóð, sem rann niður kinnina á honum.
ÆVINTÝRI
f SVEIT
113