Æskan - 01.04.1964, Blaðsíða 7
ÆSKAN
^u er góð. Hún heldur, að við kærum okkur um búið.
höfum ekki verið þar síðan í hitteðfyrra. Stelpumar
eiu þar í brúðuleik."
’Jæja, farið þið þá með honum, Hulda og Alda, og
^ýnið þið honum dótið ykkar,“ sagði mamma þeirra,
•^ifíkur skrækti: „Leikurðu þér að brúðum?“
lugi anzaði engu. Hann var því feginn, að hvorugur
^afði hendur aftan við bak. Byssan komst varla í vasa.
eir voru víst ekki með hana núna.
>.Attu enga byssu?“ spurði Geir.
»Nei, ég á kubba, ég á bíl og ég á bát.“
»Pabbi á haglabyssu. Við skjótum oft úr henni.“
•^íamma þeirra varð nú svolítið önug: „Mikið er bullið
1 ykkur, drengir mínir. Það væri gaman fyrir ykkur, ef
þið
væruð eins vel læsir og hann frændi ykkar, sem er
^iklu yngri en þið.“
^iríkur varð alltaf fyrir svörum: „Kennarinn gefur
°^kur aldrei hærra en fimm, hvernig sem við lesum, og
Plesturinn er líka á móti okkur á prófinu. En okkur er
alveg sama.“
»Okkur er svo nákvæmlega sama, barasta alveg sama,“
»Heynið þið nú að koma ykkur almennilega,“ sagði
^rnma þeirra þreytulega. „Ingi minn, farðu nú út með
^ndum þínum. Þú þarft ekkert að vera hræddur við
a' Þeir meina ekkert með þessu.
’.Víst höfum við skotið úr haglabyssu.“
»Jæja, farið þið þá.“
i'eir voru samt góða stund inni, gripu ausur, skeiðar
^ hnífa, otuðu hver að öðrum og hvæstu. Það átti að
e,<l byssuskot.
»Æ, er þetta ekki miklu barnalegra en búið ykkar?"
uaði mamma þeirra við sjálfa sig.
lokum fóru þeir. Telpurnar vildu fá Inga með sér
,L’ en hann þorði ekki út úr bænum. Halla hélt að lrann
ut,
|lcii ekki leika sér við stelpur og hefði ekkert gaman
al brúðum. En hann var bara hræddur. Telpunum leidd-
biðja hann, og þær fóru óánægðar út.
^vnldmaturinn kom seint, því að Þorvaldur var ekki
eirna við og beðið var eftir honum.
^ ^lalla fraenka lét Inga hátta í gestaherberginu um
vúldið og bauð honum góða nótt. Skömmu seinna varð
j 1 1 húsinu.
^Si teygði úr sér í rúminu, þreyttur og sárhryggur og
ið aftUr augun. Gott var að vera einn og óhultur. Fólk-
var V|st sofnað_ Honum fannst hann vera í bíl og
euna
d — renna ...
^Jnn hrökk við. Það var hlaupið niður stigann. Strák-
0rglr lóru skvaldrandi inn í eldhús. Ekki heyrði hann
asbil. Rétt í því kom mamma þeirra fram úr hjóna-
Nýtt frímerki.
Þann 24. apríl gefur islenzka
póststjórnin út nýtt frímerki.
MerkiS er gefið út í tilefni af
50 ára afmæli skátahreyfingar-
innar á síSastliSnu ári. Mynd
merkisins er merki íslenzkra
skáta og einkunnarorSin „Vertu
viSbúinn". VerSgildi eru tvö:
kr. 3,50 blátt og kr. 4,50 grænt.
StærS merkisins er 26x36 mm.
Fjöldi frímerkja í örk: 50.
Teiknari: Árni Sveinbjörnsson.
herberginu og talaði fullum rómi. Hún skipaði þeim í
rúmið aftur.
Þeir tifuðu skríkjandi upp stigann. Og aftur varð þögn.
Hvað voru þeir að fara? Ingi svitnaði. Hann þaut á
fætur og opnaði hurðina. Enginn lykill í skráargatinu að
framan. Hann skreiddist í rúmið aftur. Allur svefn var
af honum. Hann sat uppi og horfði til dyra. Þeir gátu
komið með haglabyssuna. Hún gat verið hlaðin, án þess
að þeir vissu. Eða þeir gátu komið með hvellbyssuna.
Hann vissi að hann yrði hræddur, þó að hún væri leik-
fang. En þetta var enginn leikur. Það var alvara. Vond
og andstyggileg alvara. Enginn gat hlegið í svona leik,
ekki einu sinni brosað. Engum gat þótt vænt um þennan
hvellkjaft. Hann var ekkert leikfang. Þetta var enginn
leikur.
Hann hafði heyrt getið um fullorðna menn úti í lönd-
um, sem sátu við að hugsa ljótar hugsanir: Hvernig þeir
ættu að eyðileggja stóru, fallegu skipin, gömlu, frægu
borgirnar og fólkið í öðrum löndum. Sjálfsagt gátu þeir
ekki hlegið að þessu. Þeir hlógu auðvitað aldrei. Eiríkur
og Geir hlógu ekki heldur. Þeir gerðu sér upp skræki og
kreistu upp úr sér rámar rokur. Þeir voru litlir, vondir,
fullorðnir menn. Hann var hræddur við þá.
Hann sat uppi alla nóttina og þorði ekki að sofna.
Alltaf var hann að heyra einhver grunsamleg hljóð. Fyrst
var það eitthvert þrusk niðri í kjallara. Hann var kom-
inn á fremsta hlunn með að fara inn til hjónanna. Þá
heyrði hann mjálm.
Guði sé lofl Það var þá bara kötturinn.
Svo var rjálað við útidyrahurðina — hvað eftir annað.
En allt í einu kom heimalningurinn trítlandi heim hlað-
ið, og þetta, sem var við hurðina, rak upp gelt.
Seinna um nóttina hræddi heimalningurinn hann með
einhverju skrölti utan við gluggann. Honum fannst í
fyrstu hljóðið koma ofan af lofti. Framhald.
115