Æskan

Årgang

Æskan - 01.03.1965, Side 15

Æskan - 01.03.1965, Side 15
ÆSKAN Bamastúkan VON 40 ÁRA Embættismenn stúkunnar. Þann 14. desember síðastliðinn átti barnastúkan VON nr. '5 i Glerárbverfi á Akureyri 40 ára afmæli. Var þess minnzt þann dag með hátiðafundi. Eirikur Sigurðsson, skólastjóri, segir um þann viðburð i bréfi til mín: „Afmælisins var minnzt með hátiðafundi og voru þar mættir nokkrir félagar frá binum barnastúkum bæjarins. Hátiðafundurinn var fjölbreyttur og afmælisins veglega minnzt. Núverandi gæziumaður stúkunnar er Arnfinnur Arnfinnsson. Barnastúkan VON var stofnuð 14. desember 1924 af Steinþóri Guðmundssyni. Þá var mikil grózka i reglustarfi a Akureyri og framkvæmdanefnd stórstúkunnar hér þá. Þyrsti gæzlumaður hennar var Halldór Jónsson i Byrgi, þaulreyndur templár. Af honum tók Njáll Jóbannesson við gæzlumannsstarfinu og var starf stúkunnar mjög gott á þeim árum. Fremur hefur stúkan verið starflitil um skeið, en i vetur starfar hún með ágætum undir stjórn hins nýja, ötula gæzlumanns. Svo skemmtilega vildi tii að nú á 40 ára afmælinu var Pétur Halldórsson, sonarsonur fyrsta gæzlumannsins i sæti æðsta templars og mörg barnabörn Halldórs eru i stúkunni.“ Við óskum barnastúkunni VON nr. 75 innilega til ham- ingju með afmæiið og flytjum lienni beztu þakkir og fram- tiðaróskir. Við birtum hér tvær myndir, sem teknar voru á afmælis- fundinum. Afmælisfundurinn. 99

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.