Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 28

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 28
G Hún Ranka er rausnarkerling D7 og rak eitt hæsnabú. Hænurnar urpu eggjum, G sem átu ég og þú. En svo var það einhverju sinni G7 C með svolítið (iðrum brag. (am) (D7) G Og Rönku er það ríkt í minni, D7 G hve reiddist hún þennan dag. HÆNSIMA- DANS Ljóð ☆ STEFÁN JÖNSSON G í Hænsnakofa hennar D7 var haldið þann dag ball, því haninn hann var ungur G og hneigður f'yrir rall. Ein hænan hló út að eyrum. G7 C — Hve haninn minn dansar þó vel, (am) (D7) G hún sagði. Þeim sýndist það fleirum, D7 G er sáu hans skrautfjaðra stél. G Svo spilar hún spotzk á nefið D7 spennandi tango og vals, fáort og stuttort stefið G var stogg-ogg og goggogg, alls. En haninn var kankvís og kátur, G7 C með kambinum hljóðfallið sló. (am) (D7) G Og skarinn allur tók undir D7 G sitt alkunna gagg agga gó. G Hver hæna hrifin starði D7 á hanann þetta sinn. Hugsuðu eflaust allar: G — Hann er þó haninn minn. Og heimsins sælustu hænur G7 C þær héldu sig allar jafnt. (am) (D7) G Af heimsins montnustu hænsnum D7 G var haninn montnastur samt. Hann reigði rauða kambinn D7 og reif sig oní kok. Húsið skalf og hristist, G sem hefði komið rok. Þótt fjaðrir af hænunum fykju, G7 C þær fengust ei um það neitt, (am) (D7) G en hömuðust heila daginn. D7 G Hver hæna varð löðursveitt. G Þá hélt hann ræðu, haninn. D7 Hann hóf sig upp á prik: — Þið heiðruðu ungfrúr, hænur, G ó, hlustið nú augnablik. Þið lífinu létt skuluð taka G7 C og leika ykkur allar jafnt. (am) (D7) G Sjá, aldrei verpi ég eggjum, D7 G en ánægður lifi samt. G Því gleði tóm og glaumur D7 og gaman lífið er, ef enginn verpir eggjum, G en allir skemmta sér. Og hænurnar góndu á hann glaðar G7 C og gögguðu margar: Heyr! (am) D7 G Sögðu og veltu þá vöngunt: D7 G — Nú verpi ég alls ekki meir. G Þá ræðst í dyrnar Ranka. D7 Hún reif þær upp á gált. Hún skók þar alla skanka. G Hún skammast voða hátt: — Oh, hvílíkar hallæris hænur, G7 C nú held ég sé á ykkur lag! (am) (D7) G Og hvar eru úr ykkur eggin, D7 G sem átti ég að fá í dag? G Svo skalt þú, herra hani, D7 nú hætta við þitt snakk, og hér skalt þú ei halda G þig húsbónda! Ónei, takk. Hér ræður hún Ranka gamla, G7 C sem reynzt hefur ykkur vel, (am) (D7) G og fæðuna ykkur færir. D7 . G Þér ferst ekki að sperra stél. G Hver hæna hætti dansi, D7 hugsaði. — Þetta er satt. Haninn hryggur, sneyptur, G hallaði undir flatt. Já, hljóður var hænuskarinn G7 C og hópaðist út að vegg, (am) (D7) G og þegar að kerling kvaddi D7 G var komið hið fyrsta egg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.