Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Síða 16

Æskan - 01.11.1969, Síða 16
dúkur með fegursta borðbúnaði, og á því miðju var steikt gæs á fati, fyllt með sveskjum og eplum; og — það sem var enn betra, — gæsin bylti sér niður af íatinu og vagaði eftir gólfinu með hnlf og gaffal í bakinu; hún kom tif fátæku stúlkunnar, — en ' sama bili slokknaði á eldspýtunni, og var þá ekkert annað að sjá en myrkur’ og kaldan múrvegginn. Hún kveikti á þriðju eldspýtunni. Þá sat hún undir prýðisfallegu jóla- tré; það var enn stærra en það, sem hún hafði séð gegnum glerhurðina hjá ríka kaupmanmnum síðastliðið aðfangadagskvöld; þúsundum saman loguðu á þvl Ijósin, og alls konar dýrindis gripir héngu á greinum þess. Stúlkan rétti upp báðar hendurnar'; — þá slokknaði á spýtunni; Ijósin óteljandi, sem hún hafði séð, þau liðu æ hærra og hærra I loft upp. Hún sá, að það voru stjörnurnar á himninum; ein af þeim hrapaði og dró eftir sér langa eldrák á himninum. Hvernig á að byrja skák? um það eru skákmenn ekki sammála og sýnist sitt hverj- um. Möguleikarnir eru marg" ir, öll peðin er hægt að hreyf® i fyrsta leik og einnig riddar- ana. Til eru þó reglur um þa®> hvernig ekki er hollt að opna skákina og töJrum nú dæm1 um það: 1. f2—f3 — e7—e5 2. g2—g4 — Dd8—h4 (mát) Einnig ættu hyrjendur að fara varlega í það að f®ra peðin á a- og h-linunum fran1 í hyrjun og yfirleitt hafa Þaö í huga, að peðin ganga aðeins áfram, en ekki er hægt að flytja þau aftur á bak eða t*1 baka, hafi þau verið færð fran1 á annað borð. Flestir reyno framrás peða og manna á mið" borðinu, og er það ávallt a" vinningur að hafa sem mest og flest völd á miðhorðsreit" unum, en þeir eru: d4, d5, e4» e5, f4, f5. Tökum nú dæmi um opnun, sem sumir nefna kóngsridd- arabyrjun. 1. e2—e4 — e7—e5 2. Rgl—f3 — ... Nú þarf svartur helzt að valda peð sitt á e5, þvi Þaö er í hættu, hvíti riddarinn getur drepið það í næsta leik’ Svartur gæti t. -d. farið með drottningu sína á e7 og valdað peðið þannig, en þá stendu1 liún i vegi fyrir kóngshiskup’ svarts, svo að hann kemst ekki út. Einnig telst ekki góður leikur hjá svörtum að leika drottningunni til f6. Það þyk" ir nefnilega ekki gott að leika 508
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.