Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 56

Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 56
Suður heiðar í nýrri útgáfu Um þessar mundir er væntanleg ný út- gáfa af hinni vinsælu unglingabók SuSur heiSar eftir Gunnar M. Magnúss. Las Gunnar söguna í Stundinni okkar í Sjón- varpinu síSastliSið haust við ágætar undir- tektir. Var sagan skreytt myndum, um 100 alls, eftir Þórdísi Tryggvadóttur. Eftir lestur sögunnar í sjónvarpinu var mikiS spurt eftir bókinni í bókabúSum og bóka- söfnum, en þaS eru eilefu ár siSan hún kom út síSast. Útkomu hennar mun því verSa fagnaS nú. Þessi ágæta saga hefur veriS þýdd á nokkur erlend mái og hvar- vetna átt vinsældum aS fagna. Hún hefur einnig veriS gefin út á blindraletri og notuS hér á landi viS kennslu blindra. Gunnar M. Magnúss er lesendum Æsk- unnar aS góSu kunnur frá fornu fari. Hann birti margar æskusögur sínar í blaS- inu, auk þess skrifaSi hann framhaldssög- una Bærinn á ströndinni og Undir bláum seglum fyrir Æskuna. Þær eru um Jón Gugguson og GuSrúnu Lukku. Þessar sög- ur hafa báSar veriS gefnar út og nýlega - lesnar í barnatíma útvarpsins. Gunnar hef- ur skrifaS og gefiS út nálega 40 bækur, þar af níu, sem skrifaSar eru fyrir börn og unglinga. Hitt eru skáldsögur, leikrit og fræSibækur ýmiss konar. ASalsöguhetjurnar i SuSur heiSar eru fjórir drengir: Salli í SmiSjunni, Ellert i Götu, Árni Árna og Nói Nóason. Auk þess kemur Siggi sóti mikiS viS sögu, þá Ólafur Spánarfari o. fl. Sagan gerist i fiskiþorpi. Salli i SmiSjunni, sem er foringi drengj- anna, hefur veriS á fiskiskipi i fyrsta sinn og veriS aSstoSarkokkur, „litli brasarinn", eins og sjómennirnir kölluSu hann. Kaflinn, sem hér er birtur, er úr miSri bókinni, og segir frá því, er Salli kemur heim til sín eftir aS hafa veriS á sjónum um sumariS. Heitir kaflinn: Hænsnaræktin og forogripasafnið Gunnar M. Magnúss. heim til góðra vina, eftir langa burtveru. Salli átti vinum að fagna, þegar hann kom heim. Hann kom inn í húsið hraustur og glaður, kvartaði ekki undan neinu misjöfnu um sumarið, og lagði litla gjöf til foreldra sinna á borðið. Mömmu sinni gaf hann fallega glerskál og pabba sínum vasa- hníf, en systkinin fengu gráfíkjur og brjóstsykur i bréfpokum. En auk þess kom hann nú með peninga í heimilið, í fyrsta sinn svo nokkru munaði. Og mamma hans bakaði pönnukökur og kleinur, það var há- tíð í Smiðjunni. Kökuilminn lagði um allt, og brátt fréttist um nágrennið að Salli væri kominn. Innan stundar voru beztu vinirnir komnir að dyrunum, en Salli kom út á tröppurnar og útbýtti gómsætum pönnukökum og glóðvolgum kleinum. Þetta var svo gott, að vinina langaði í meira, og Salli sótti inn meira góðgæti. Svo var lagt af stað með volgar kleinur í vösunum. Ellert í Götu, Árni Árna og Nói sögðu frá öllu því merkilegasta. Þeir höfðu svo sem ekki verið iðjulausir um sumarið, meðan Salli var á sjónum. Ónei. Þeir höfðu stundum verið i fiskvinnu, bæði i breiðslu og sam- antekningu, en auk þess notað vel frístundirnar. Til dæmis höfðu þeir safnað spýtum og tjörupappa og bárujárnsplötum. Svo byggðu þeir hænsnagirðinguna, eða réttara sagt hænu- girðinguna, því að hænan var ekki nema ein. Það var saga að segja frá því öllu saman. Þegar þremenningarnir voru búnir að reka niður staura í kálgarðshorni hjá Eliert i Götu, fengu þeir að vita, að þeir mættu ekki hafa hænuna þar. Auk þess voru þeir áminntir um að vera ekki að neinum leikaraskap með dýrin. Það þurfti þvi að fara annað og loks fannst staður hjá stórum steini í brekku utanvert í þorpinu. Steinninn var hafður fyrir gafl, út frá honum átti svo bygging- in að koma. Að þremur dögum liðnum var girðingin tilbúin, með vírneti í kring, og Ellert kom með mórauða og bústna hænu og tróð henni nauðugri inn í girðinguna. Aldrei hefur víst verið horft eins mikið á eina mórauða og algenga hænu, eins og þessa. Og aldrei hefur vist verið beðið með meiri eftirvæntingu eftir eggi. Drengirnir stóðu við virnetið og ýttu nefjunum gegnum möskv- ana og störðu á allar hreyfingar hænunnar, hvernig hún rykkti 548
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.