Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 65

Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 65
Til tilbreytingar á kvöldvökum Þegar Pétur lilli fékk magapfnu Leikendur: Móðir Péturs litla, Karl bróð- ir hans, læknirinn. Leiksvið: Stofa heima hjá Pétri. Mamma: Karl, Karl, flýttu þér nú að liringja í lækninn, Pétur litli er svo afskaplega slæinur i maganum. Karl: i>að hlýtur að vera einhver vitleysa, hann lætur svona, af þvi að liann vill ekki fara í skólann. Mamma: Láttu ekki svona, Karl, þú veizt vel, að það er sunnudagur á morgun. Karl: Allt í lagi, ég skal þá hringja (Fer út). (Hálftíma seinna.) Mamma: (sem er farin að kjökra, þegar læknirinn kemur) Ó, ó, góði læknir, vilj- ið þér ekki, ó, ó, reyna að flýta yður, ó, ó. Læknirinn: Jú, jú, verið þér nú rólegar, ég skal flýta mér. (Læknirinn fer inn í herbergi inn af stofunni, hann kem- ur út að vörmu spori og biður um að fá l&naða töng. Nokkru seinna kemur hann uftur fram og biður um skrúflyk- il, og svo kemur hann enn og biður um hamar. Tíminn liður og móðirin nýr saman höndum í örvæntingu. Hún er farin að halda, að læknirinn sé fariiyrí að skera Pétur litla upp. Loksins eftir langa hrið kemur liann út úr lierberg- inu. Mamrna: Er hann mjög veikur? Læknirinn: Nei, nei, Pétur verður orðinn frískur á morgun. Mamma: Já, en til hvers þurftuð þér að nota öll þessi verkfæri? Læknirinn: I>au? Ég gat ekki opnað tösk- una mina. Tjaldið. Husmoðirin og heirmlið getur norðanvindurinn beljað og eyði- lagt eins mikið og hann vill, en þú þarft ekki að vera hræddur, því að j>ú getur ekkert sakað þig.“ Haraldur róaðist smám saman, og þegar jólahelgin gekk i garð, söng liann liástöfum og gekk í kringum jólatréð. Svo las pabhi jólaguðspjallið, gjöfunum var útbýtt, já, jólin voru svo sannarlega komin. Kristján og Haraldur fengu líka að vera lengur á fótum en venja var. Áður en þeir fóru að hátta, stóðu þeir saman við jólatréð, og marnrna heyrði, að þeir voru að tala um jóla- stjörnuna, sem týndist, því Haraldur sagði við Kristján: „Þetta hefði auðvitað aldrei skeð, hefði ég hlýtt mömmu, en mamma sagði, að ]>að gerði eltki svo mikið til þó að norð- anvindurinn tæki stjörnuna með mynd- inni af Jesúbarninu, hara að við varð- veittum mynd Hans í hjartanu og iiefðum Hann að leiðtoga í lífi okkar.“ (Lauslega þýtt — H.) Æskunni hefur borizt nýtt blað, sem bætzt liefur i hóp mánaðarrita á fslandi. I>etta blað heitir Húsmóðirin og heimilið og er, eins og nafnið bcndir til, helgað heimilinu og störfum liúsmóðurinnar. Æskan telur ástæðu til að vekja athygli á þessu nýja blaði, þar sem tilgangur þess á að vera að stuðla að aukinni hag- sæld heimilanna, með þvi að veita fræðslu um ýmislegt það, er viðkemur störfum húsmóðurinnar. Blaðinu mun ætlað að flytja leiðbein- ingar um sparnað og liagræðingu i rekstri heimilisins svo og ýmislegt er viðkemur uppeldi barna, hollustuhætti i mataræði, klæðnaði og öðru, sem til góða má koma í hinu margþætta og vandasama starfi húsmóðurinnar. Ititstjóri þessa nýja blaðs er hinn kunni útvarpsfyrirlesari Dagrún Kristjánsdóttir liúsmæðrakennari, sem allar liúsmæður þekkja af fyrirlestrum hennar i útvarpi undanfarin ár. l>etta er ekki neytendablað i þess orðs merkingu, heldur hússtjórnarblað, sem tekur til meðferðar eiukum þau efni, sem kennd eru á hússtjórnarskólum. Kafni þetta blað ekki undir nafni og yfirlýstum tilgangi sinum, fagnar Æskan því i nafni barnanna, ef það mætti verða til þess að þau nytu góðs af þeim ár- angri, sem það kann að ná til gagns fyrir heimilin. Þar er aldrei of vel að unnið. CfHadiHdfr jól! Tveir eru EINS Hér birtast myndir af níu jólasveinum, en teiknaranum hefur orðiS það á að gera tvær myndirnar alveg eins. Getið þið nú fundið út, hvaða tvær myndir eru alveg eins? Skrifið í svörum ykkar númer á þeim tveim myndum, sem þið álítið aS séu eins. Þrenn verSlaun, sem eru úrvalsbækur ÆSKUNNAR, verSa veitt fyrir rétt svör. Ef mörg rétt svör berast, verður dregiS um, hverjir hljóti verSlaunin. — Svör sendist ÆSKUNNI fyrir 20. janúar 1970. 557
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.