Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1969, Page 68

Æskan - 01.11.1969, Page 68
Hér sjáum við mynd af Elvis Presley hin- um nýja, ef svo má komast að orði, en þessi mynd var tekin er hann kom fram í fyrsta skipti eftir hið langa hlé. Elvis hefur ekkert komið opinberlega fram síðan 1961 en þá sagði hann skilið við senuna. Ástæðan fyrir þvf að hann hætti var sú að kvikmyndasamningar höfðu hlaðizt upp og til að geta lokið þeim, varð hann að hætta að hugsa um allt annað, en hvað um það, nú er Elvis kominn aftur og vinnur að fullum krafti bæði við plötuútgáfu og opin- berar skemmtanir. Nýjasta lag Presleys heitir „Clean up your own back yard.“ EVANS Hvað gera menn ekki til þess að verða frægir? Hér er ein saga, sem mest líkist ævintýri. Sagan er um félagana Zagcr og Evans. I>að liorfði ekki vel fyrir þeim Denny Zager og Hick Evans, er jjeir lögðu af stað > suðurátt frá heimaríki sínu, Nebraska. t vasanum voru þeir með 500 dollara, sem þeir liöfðu fengiS lánaða, og ferð- inni var heitið til Odesse > Texas, þar sem þeir leigðu lítið og ófullkomið upptöku- lierbergi. f litla upptökuherberginu varð svo til lag, sem þeir köH- uðu In the year 2525. Eftir nokkurra daga bið var búið að uppfylla eitt þúsund plötu pöntun, er þeir höfðu beðið eftir, og héldu þeir nú af stað í sendiferðabílnum hans Iticks, og var ferðinni heilið til allra útvarpsstöðva og skemmtistaða, sein á vegi jieirra yrðu. Til alirar liamingju reyndist platan ganga vel út, og leið ekki á löngu þangað til þeir urðu að fá stærra upplag af plötunni. Ekki þurftu þeir lengi að bíða áður en platan þeirra var komin í fyrsta sæti vinsældalistans á svæði þvi, er jieir seldu plötuna. 560

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.