Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1969, Side 73

Æskan - 01.11.1969, Side 73
Efnið í þessi dýr er kallað karton. Það er þykkt og að styrkleika svona mitt á milli pappírs og pappa. í pappírsverzlunum er venjulega hægt að fá karton í nokk- uð stórum örkum og oft í ýmsum litum. Þessi dýr, haninn, gæsin, svanurinn, mörgæsin, pokadýrið og gíraffinn, eru klippt út úr tvöföld- um karton og síðan löguð til með því að sveigja kartoninn með fingr- unum. Ekkert lím þarf að nota, en takið vel eftir punktalínunum, eftir þeim þarf að beygja. Tökum t. d. eftir fjöðrunum í stéli hanans. Þær eru sveigðar með því að taka þær milli þumalfingurs og skaranna og draga þær siðan til í boga. 565

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.