Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1969, Page 80

Æskan - 01.11.1969, Page 80
SÖGUR PABBA OG MÖMMU ÚR FÁTÆKT TIL FRÆGÐAR Nú er tækifærið til að athuga þau sér- stðku kostakjör, sem allir skuldlausir kaupendur ÆSKUNNAR njóta við kaup á bókum hennar. Hverjum kaupanda er heimilt að kaupa eins margar bækur og hann óskar, og strax og pöntun hefur borizt verður hún afgreidd og send I póstkröfu, ef borgun hefur ekki komið með pöntuninni. Ef pöntun er ekki upp á nema eina eða tvær bækur, er ódýrast fyrir kaupanda að senda peninga með pöntuninni. Með októberblaði ÆSK- UNNAR var ykkur send sérstök bóka- skrá, og þar var að finna allar upplýs- ingar um 100 bækur, sem þið getið valið um að kaupa með lægsta verði sem nú er hægt að bjóða, en það er um 30% lægra verð en I bókaverzlunum I dag. I ár sendir ÆSKAN frá sér 8 bækur: í Krukkuborg eftir Odd Björnsson. Þetta er skemmtilegt ævintýri með mörg- um myndum eftir höfundinn sjálfan. Verð til áskrifenda ÆSKUNNAR kr. 56,00. Á leið yfir sléttuna. Þetta er önnur bókin I flokki Frumbyggjabókanna. Til áskrifenda ÆSKUNNAR kr. 140,00. Úr fátækt til frægðar. Hér birtist slð- ara bindi af Ævintýri Óttars eftir Hannes J. Magnússon. Til áskrifenda ÆSKUNN- AR kr. 169,00. Sögur afa og ömmu. í þessari bók segja afi og amma ykkur sögur og ævin- SÖGUR AFA OG ÖMMU HANNES J. MAGNÚSSON týri. Bókina hefur Hannes J. Magnússon tekið saman. Til áskrifenda ÆSKUNN- AR kr. 210,00. Sögur pabba og mömmu. í þessari bók eru um að ræða fjögur systkini og foreldra þeirra. í fyrri hluta bókarinnar er það pabbi, sem segir börnunum sín- um sögur og ævintýri, en í síðari hlut- anum tekur mamma við frásögninni. Bókina hefur Hannes J. Magnússon tek- ið saman. Til áskrifenda ÆSKUNNAR kr. 210,00. Eva. Hér kemur saga, sem allar ungar stúlkur hafa beðið eftir. Skáldsaga þessi mun hrifa hug og hjarta allra þeirra sem lesa. Hver persóna sögunnar er bráð- lifandi og söguþráðurinn mjög hraður 572

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.