Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 83

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 83
SPURNINGAR OG SVÖR Og næsta vetur gekk hann svo í Leiklistarskóla Ævars IL Kvarans og stundaði ]>ar nám næstu 2 vetur eða 1962—1964. Síðan lá leiðin í Leikskóla Þjóðleikhússins. Lauk hann ])aðan hurtfararprófi eftir 3ja vetra nám árið 1967 og var ]iað fyrsli árgangurinn, sem útskrifaðist eftir að skólan- um var hreytt úr 2ja ára skóla i 3ja ára. 1‘essi árgangur stofnaði þá leikflokk, sem nefndur var „Leikflokkur Litla sviðsins“ og starfaði hann með miklum hlóma næsta vetur, veturinn 1967—68, og um sumarið á eftir fóru þau með leikritið Billy lygari um landið. Var það á vegum Þjóðleikliússins. Og síðastliðinn vetur starf- aði Ketill lijá „Leiksmiðjunni“ undir liandleiðslu leikstjórans Eyvindar Erlendssonar. Ketill hefur ýmist leikið grin eða alvöru. Á þessum árum liefur hann komið fram með sjálfstæða frumsamda skemmtiþætti viðs vegar um landið. Hefur hann leitazt við að hafa þætti sína sem fjölbreytt- asta. T. d. kemur hann fram með: Látbragðsleiki, töfra- brögð, loftfimleika, gamanvís- ur og raddstælingar og birt- ast stundum á sviðinu karlar, konur, hörn og gamalmenni. Uppáhaldslilutverk hans eru: „Morðinginn" í leikritinu inn- an leiksins í leikritinu Hamiet hjá Þjóðleikhúsinu; „Faðir- inn“ i leikritinu Bessy Smith lijá Leikflokki Litla sviðsins; „Alli ævintýramaður" í sjálf- stæðum þáttum eins og t. d. úr þættinum „Unglingar á hnatt- ferð“ i útvarpinu og víðar; og „Leikstjórinn Július Cesar" i ieikritinu „Frísir kalla“ hjá Leiksmiðjunni. Ketill vinnur að ritstörfum og semur einnig leikþætti fyr- ir ýmis félög. Ketill hefur starfað hjá Æskulýðsráði Reykjavikur frá árinu 1965. Stjórnar liann þar Kvöldvökum og skemmtunum og alls konar klúbbstarfi. Hann hefur kynnt sér æskulýðsmál víða erlendis og nú síðast á síðastliðnu sumri dvaldi hann erlendis i sömu erindum. Hann cr ókvæntur. Svar til Guðmundar: Sig- urður Sigurðsson iþróttafrétta- maður útvarps og sjónvarps er fæddur 27. janúar 1920 i Hafn- arfirði. Hann fékk fljótt áhuga á íþróttum, en samt var hann orðinn sextán ára gamall, þeg- ar hann tók þátt í keppni á íþróttaleikvangi. Það var á Drengjamóti Ármanns árið 1936, og upp frá því tók liann þátt i nokkrum keppnum í 1500 og 3000 metra hlaupum. Árið 1943 réðst liann til starfa lijá innheimtudeild útvarpsins, og það var allt saman eiginlega tilviljun, að hann gerðist iþróttafréttamaður útvarpsins. Tildrögin til þess voru þau, að árið 1948 fór hann sem að- stoðarmaður Jóns Múia Árna- sonar útvarpsþuls til Ólympíu- leikanna i London, en Jón átti að lýsa leikunum i islenzka ríkisútvarpið vegna þess að meðal þátttakenda voru marg- ir Islendingar. Þar lýsti Sig- urður 200 m lilaupi og þótti takast svo vel, að árið 1949 byrjaði hann að lýsa í útvarp- inu nokkrum iþróttamótum, fyrst eingöngu frjálsum íþrótt- um. Fýrsta knattspyrnulýsing hans var árið 1953, og síðan hefur iþróttaþáttur útvarpsins verið undir lians stjórn, og einnig íþróttaþættir sjónvarps- ins, síöan þeir hófu göngu sina. Svar tii Helgu: John Drake eða Harðjaxlinn, er sannkölluð nútlmahetja, njósnari, sem er sendur út um allan lieim, oftast í einhverju dulargervi til að Patrick McGoohan. Sigurður Sigurðsson Sigurði finnst bezt að lýsa hlaupum, þvi þar liefur liann bezta yfirsýn yfir keppnina, en erfiðast finnst honum að lýsa skíðakeppni, því þá er liann úti við, oft i kulda og mjallroki og við önnur óhent- ug veðurskilyrði, og slík veður hafa oft ieikið rödd hans illa. Kona Sigurðar er Sigríður Sig- urðardóttir, og eiga þau hjón þrjú hörn, tvær dætur og einn son. bjarga mikilvægum upplýsing- um. Patrick McGoohan hefur lilotið heimsfrægð fyrir ieik sinn i gervi Harðjaxlsins. Hann er vandvirkur og fjölhæfur leikari og liefur getið sér gott orð fyrir leik sinn á sviði og i kvikmyndum. Til marks um fjölhæfni hans má geta þess, að hann tók að sér að leika Harðjaxlinn skömrnu eftir að brezkir gagnrýnendur höfðu kosið hann bezta sviðsleikara ársins fyrir leik hans i ,.Brandi“ eftir Ibsen. Patrick McGoohan er af liændafólki kominn, fæddur i New York 19. marz 1928. For- eldrar hans voru írskir og flutt- ust aftur til írlands, þegar Pat- rick var á unga aidri. Hann lagði stund á stærðfræði i skóia. Lauk þar prófi 1944, gerðist þá starfsmaður í verk- smiðju í Sheffield. Ekki starf- aði hann þar lengi, en gerðist nú hankastarfsmaður, en ævin- týraþrá var svo rík með lion- um, að fljótt yfirgaf hann það starf, og nú gerðist liann bóndi. Hann var alinn upp i sveit og nú fékk liann þá hugmynd að útivinna í skauti fagurrar náttúru ætti betur við sig en borgarlifið. Hann iiafði alla tíð liaft svolitinn áhuga á leik- list, en aldrei komið til hugar að gerast leikari. Og það var i rauninni slys í þess orðs fyllstu merkingu sem gerði það að verkum, að hann hélt út á braut leiklistarinnar. Hann slasaðist við vinnu sína og varð að liggja rúmfastur í hálft ár. Þegar hann komst á fætur aft- ur, töldu læknarnir, að ekki væri ráðlegt fvrir hann að stunda erfiðisvinnu framar. Hann neyddist því til að hætta við búskapinn. Hann stundaði alls konar lausavinnu um skeið, unz liann af tilviljun gekk inn i Sheffield Repertory Company og bað um vinnu. Hann var ráðinn sem aðstoðar- maður leiksviðsstjóra. Þar með komst hann í kynni við leik- húslífið, og það heillaði liann strax á fyrsta degi. Hann var staðráðinn i að gerast leikari. Patrick er giftur leikkon- unni Joan Drummond, og eiga þau lijón þrjár dætur. Hann er látlaus maður í framkomu og liatar livers konar tildur og sýndarmennsku. Hann kýs lielzt að vera heima lijá sér á kvöldin -— í ró og næði með konu sinni og börnum. íþróttafréttamaður HARÐJAXLINN 575
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.