Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1969, Side 91

Æskan - 01.11.1969, Side 91
Nú birtum við hér tvær myndir eftir sama listamanninn. í fljótu bragði sýn- ast okkur báðar myndirnar vera alveg eins. En þegar betur er að gáð, kemur í Ijós, að listamaðurinn hefur fjarlægt sitthvað smávegis á neðri myndinni. Getraunin er nú í þvi fólgin að þið notið augun og finnið fimm hluti, sem vantar á neðri myndina. Þegar þið hafið fundið hlutina, eigið þið að skrifa þá á blað ásamt nafni ykkar og heimiiisfangi og senda svo til ÆSKUNNAR. Ef mörg rétt svör berast verður dregið um verðlaun- in. Þið getið útbúið miða eins og hér birtist, svo að þið þurfið ekki aðskemma sjálft blaðið. Ef einhverjir vilja fórna blaðinu, þá geta þeir sent neðri myndina, og krossað á hana þar sem þeir álíta að hlutina vanti á hana. VERÐLAUNAGETRAUN HLUTIRNIR ERU: 1............... 2............... 3 ............... 4 ............... 5 ............... Nafn ........... Heimili ........ Þrenn verðlaun, sem eru útgáfubæk- ur ÆSKUNNAR, verða veitt fyrir rétt svör. Svör þurfa að hafa borizt ÆSK- UNNI fyrir 20 janúar 1970.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.