Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Síða 99

Æskan - 01.11.1969, Síða 99
 Nýjar bækur frá LEIFTRI 1969 Al!t verð á bókunum er tilgreint án söluskatts til ríkissjóðs. ^ RITSAFN EINARS H. KVARAN, 3. og 4. bindi. — Athugið að kaupa bindin jafnóðum og þau koma út. — Á næsta ári kemur 5. og 6. bindi og er þá út- gáfunni lokið. 1190/-. HIWINESKT ER AÐ LIFA, 3. bindi sjálfsævisögu Sigurbjarnar Þorkelssonar. Bindið heitir ÁFRAM LIGGJA SPORIN. Fjöldi mynda eins og í fyrri bindunum. 450/-. SYNDUGUR MAÐUR SEGIR FRÁ, sjálfsævisaga Magnúsar Magnússonar, fyrrum ritstjóra Storms. Þeir sem kannast við Magnús, vita að hann er bæði afburða ritsnjall, og segir umbúðalaust það sem honum býr í brjósti. 450/-. AUSTAN BLAKAR LAUFIÐ. Ættarsaga undan Eyjafjöllum, eftir Þórð Tómasson, safnvörð og fræðimann. 370/-. ÉG RAKA EKKI Í DAG, GÓÐI. Nokkrir ágætir þættir úr íslenzku þjóðlífi, sem Þorsteinn Matthíasson hefur skrásett. 370/-. GAMANTREGI (Örn Snorrason). Þeir fara ekki margir í föt Arnar, rithöfund- arnir, sem nú eru uppi með þjóð vorri. 370/-. BREIÐABÓLSTAÐUR. Hinn góðkunni fræðimaður, Vigfús Guðmundsson frá Engey, rekur hér sögu Breiðabólstaðar frá því á 11. öld, og er þar mikill fróðleikur saman dreginn. 350/-. FREMRA-HÁLS ÆTT, niðjatal Jóns Árnasonar, bónda að Fremra-Hálsi í Kjós, 1733 —1751, II. bindi. Safnað hefur og skráð Jóhann Eiríksson. Fyrra bindi þessa verks er nú því nær uppselt. 370/-. STRÁ, Ijóðabók eftir Steingerði Guðmundsdóttur. Steingerður er dóttir Guðmundar heitins skólaskálds, sem af flestum er talinn einn mesti rímsnillingur þjóðarinnar fyrr og siðar. 370/-. MYNDBROT. Síðari hluti bókarinnar í SVIPMYNDUM eftir Steinunni S. BRIEM. I bókinni eru viðtöl við fólk í öllum stéttum þjóð- félagsins. 450/-. ENGINN FISKUR Á MORGUN, skáldsaga eftir Unu Þ. Árnadóttur. Gerist við sjó og í sveit og segir frá ástum og amstri unga fólksins nú á dögum. 260/-. GRÉTA, I. bindi skáldsögu eftir Kristínu M. J. Björnsson. 330/-. VÍKINGADÆTUR, II. bindi skáldsögunnar eftir sama höfund. 330/-. ELDFLUGAN DANSAR, Guðjón Guðjónsson skólastjóri þýddi. Skemmtileg saga. Frásögnin létt og hispurslaus. 260/-. ÍSLENZK-DÖNSK ORÐABÓK. Bókin er eftir Jakob Jóh. Smára, en Freysteinn Gunnarsson hefur aukið hana verulega og bætt í bókina fjölda orða, sem nú eru mikið notuð, en hafa ekki komizt i orðabækur okkar fyrri 250/-. Unglinga- og barnabækur: MOLI LITLI, II. bók. Ragnar Lár samdi í fyrra bók, sem hann kallaði MOLA LITLA og var um lítinn flugustrák, sem átti heima við Tjörnina i Reykjavík. Bókin varð mjög vinsæl. — Og nú er komið framhald sögunnar. 60/-. GRÝLA. Hér segir Kristján Jóhannsson nýjar sögur um Grýlu gömlu og jólasveinana, en Bjarni Jónsson listmálari hefur teiknað í bókin margar prýðilega skemmtilegar myndir. 160/-. VÖLUSKRfN I. og VÖLUSKRÍN II. Hróðmar Sigurðsson kennari valdi sögurnar. 160/- hvor bók. STELPURNAR SEM STRUKU, létt og skemmtileg frásögn af tvíburasystrum, leikjum þeirra og brellum. 160/-. DRENGURINN FRÁ ANDESFJÖLLUM, sérlega falleg saga og vel sögð. 175/-. NÝJA HEIMILIÐ. Benedikt Arnkelsson þýddi bókina. 175/-. NANCY OG GAMLA EIKIN. 175/-. NANCY OG DRAUGAHÚSIÐ. 175/-. Nancy-bækurnar eru uppáhald ungra stúlkna. MARY POPPINS, 4. og síðasta bókin um öll þau undra-ævintýri, sem Mary Poppins segir börnunum. Mary Poppins er nú ein allra vin- sælasta barnabókin og fer sigurför um allan heim. 175/-. KIM — sá hlær bezt sem siðast hlær. 160/-. FRANK og JÓI, 3. bók (Leyndarmál gömlu myllunnar). 175/-. FRANK og JÓI, 4. bók (Týndu félagarnir). 175/-. PÉTUR MOST, 3. bók (Pétur konungur). 175/-. BOB MORAN, 17. bók (Stálhákarlarnir). 175/-. BOB MORAN, 18. bók (Vin „K“ svarar ekki). 175/-. HELLARNIR Á TUNGLINU, unglingabók um þau efni, sem nú eru efst á baugi og eiga hug unglinganna óskiptan. 175/-. Fást hjá öllum bóksölum og beint frá afgreiðslunni, Höfðatúni 12, Reykjavík.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.