Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1975, Qupperneq 52

Æskan - 01.10.1975, Qupperneq 52
M enn setti að vonum hljóða, er sú fregn barst út um v ða veröld, að Júri Gagarin, fyrsti geimfari heimsins, hefði farist á venjulegu æf- ingaflugi á þotunni MIG-15 hinn 27. febrúar 1968. Hinn 12. apríl 1961 hafði hann fyrstur manna hætt sér út í himingeiminn og þotið á 108 mínútum, með 30 þús. km hraða á klst. umhverfis jarðarhnöttinn. Það, sem skáldið Einar Benediktsson hafði órað fyrir í kvæðinu Hnattasund, var þar með orðið að veruleika. Gagarin í geimbúningnum. En 12. apríl 1961, dagur Gagarins, 27 ára trésmiðS' sonar, markar hér tímamót. Þessi fullhugi lét einn djarfasta framtfðardraum mannkynsins á tækniöld rætast. Með afreki hans hófst öld stjarnflugsins- Gagarin varð ekki einungis þjóðhetja, heldur braut- ryðjandi allrar veraldarinnar. Að sjálfsögðu var afrek hans óspart notað sem hátromp I hinni pólitísku áhættuspilamennsku, sem þreytt hefur verið milli austurs og vesturs um ára- tuga skeið. En látleysi og þokki fyrsta geimfarans vakti óskipta samúð og aðdáun allra, sem kynntust honum, er hann var sendur víða um lönd sem fu^' trúi þjóðar sinnar. Kornungur hafði Gagarin sett sér það takma^ að gerast flugmaður. Þegar hann fæddist 9. mars 1934, störfuðu foreldrar hans að samyrkjubúskap- En árið 1941 varð Gagarin-fjölskyldan að flýja aust- ur á bóginn undan herskörum Hitlers, og skólaganð3 sveinsins varð æði slitrótt fyrir bragðið. En hann stundaði almennt nám með frábærri iðni og dugn- aði, lauk því 17 ára gamall með lofsverðum vitnis burði og hóf því næst tækninám. Síðan 1961 eru geimfarir orðnar svo algenð3^ að þær þykja ekki framar stórtíðindum sæta. Tvo af stórveldum heimsins, Bandaríkin og Rússlana> hafa staðið að þessum hrollvekjandi frarnkvæmdum og skipst á um að setja þar met, hafin yfir tíma oQ Gagarln, sem barn. 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.