Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 54

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 54
Það er mun erfiðara fyrir ökumann að stöðva bifreiðina þegar ,hált er, hemlunar- vegalengdin getur orðið allt að helmingi lengri. Þetta verðum við að hafa hugfast, þegar við ætlum yfir akbraut, sem er hál vegna bleytu, ísingar eða snjókomu. Við eigum einnig erfiðara með að ganga röskiega yfir ef hált er. Þegar við förum út úr strætisvagni, skulum við alltaf biða á gangstéttinni þar til vagninn hefur ekið brott. Þá fyrst g'etum við fullvissað okkur um,‘ að við getum hindrunarlaust gengið yfir. Úti á þjóðvegunum aka bifreiðarnar hraðar og eiga þar af leiðandi erfiðara með að stöðva. þess vegna verðum við að bíða þangað til við erum viss um að komast yfir á öruggan hátt. Þegar við göngum a vegi þar sem engar gang- stéttar eru, skulum við ávallt ganga ó hægri vegarbrún, á móti akandi umferð. Þá sjáum við vel til bifreiða sem á móti koma, en þær sem koma aftan frá, eru á hinum vegar- helmingnum þ.e.a.s. fjær okkur. Börn eiga erfiðara en fullorðnir með að ótta sig á umferðinni. Þess vegna verðum við, hinir fullorðnu, að leiðbeina þeim og vernda þau fyrir þeim hættum sem að steðja. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.