Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1975, Side 61

Æskan - 01.10.1975, Side 61
Rollo Gebhard Hann á heima í litlu þorpi syðst í Vestur-Þýska- landi við rætur Alpafjalla. Snemma á þessu ári seldi hann hús sitt og versl- un og keypti sér bát og allan útbúnað til siglinga. Hann bjó sig út með nesti til 120 daga og svo fékk hann sér mjög sterkt útvarpstæki til að nota á sjó. Síðan flutti hann bát sinn, sem er 7 metra langur og heitir „Sólveig þriðja“, til Regensburg við Dóná. Þaðan lagði hann af stað í siglingu umhverfis jörð- ina. Ef ferðin tekst, þá verður hann fyrstur Þjóðverja til að sigla þannig hnattsiglingu. Hann hefur áætlað alla viðkomustaði og verður ferðin áttatíu þúsund kílómetra löng. pIPER PA-23-250. Hreyflar: Tveir 250 ha. Lycoming 0- ^O-A. Vænghaf: 11,34 m. Lengd: 9,21 m. Hæð: 3,14 m. V®ngf|ötur: 19,28 m2. Farþegafjöldi: 5. Áhöfn: 1. Tóma- ^Vngd: 1.330 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 2.360 kg. Far- flu9hraði: 325 km/t. Hámarksflughraði: 350 km/t. Þjón- Ustuflughæð: 3.500 m. 1. flug: 1959. Ljósm. Arngrímur SigurSsson. 215 TF-SMA PIPER AZTEC ^ Skráð hér 12. mal 1972 sem TF-SMA eign Norðurflugs Jyggva Helgasonar á Akureyri. Keypt af Cosmopolitan ea,th Clubs í Bandar. (N68084). Ætluð til farþegaflugs. hún var smíðuð 1969 hjá Piper Aircraft Corporation, Lock Haven. Raðnúmer: 27-4146. 1975 var flugvélin skráð eign Flugfélags sf. (síðar hf.). e PA-23-250. Hreyflar: Tveir 250 ha. Lycoming 0- w °'A- Vænghaf: 11,34 m. Lengd: 9,21 m. Hæð: 3,14 m. ^ngfiötur: 19,28 m2. Farþegafjöldi: 5. Áhöfn: 1. Tóma- 7- febrúar ^fðurlands Hann ætlar að koma aftur 7. júlí 1978. Síðan ætl- ar hann að skrifa bók, halda fyrirlestra og sýna kvik- myndir frá ferðalaginu og fyrir þetta allt ætlar hann að kaupa sér nýtt hús og sjálfstæðan atvinnurekst- ur. Hann var 54ra ára er hann lagði af stað og er stæltur og hugaður eins og ungur maður. þyngd: 1.330 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 2.360 kg. Far- flughraði: 325 km/t. Hámarksflughraði: 350 km/t. Þjón- ustuflughæð: 3.500 m. 1. flug: 1959. Ljósm. Arngrímur SigurSsson. NR. 216 TF-KIK PIPER PA-22-Í08 Skráð hér 12. apríl 1962 sem TF-KIK, eign Þóris Þór- arinssonar og Magnúsar Guðlaugssonar, Reykjavíkr Flug- vélin hafði verið í eigu Navy Aero Club á Keflavíkurflug- velli (N4589Z), en Ingvar Valdemarsson o. fl. keyptu hana 12. nóv. 1970, en seldu hana aftur. Hún var smíðuð 1961 hjá Piper Aircraft Corp., Lock Haven, Penna. Raðnúmer: 22-8098. 5. júní 1975 keypti Flugklúbbur Akureyrar þessa flug- vél. PIPER PA-22-108. Hreyflar: Einn 108 ha. Lycoming 0-235 -C1B. Vænghaf: 9,14 m. Lengd: 6,10 m. Hæð: 1,90 m. Vængflötur: 13,66 m2. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn 1. Tóma- þyngd: 452 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 750 kg. Arðfarmur: 120 kg. Farflughraði: 180 km/t. Hámarksflughraði: 225 km/t. Flugdrægi: 520 km. Hámarksflughæð: 3.650 m. 1. flug: 1961. 59

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.