Æskan - 01.02.1979, Síða 6
ÆSKAN
ARA
KVEÐJUR TIL ÆSKUNNAR
Kjære ÆSKAN!
Barnebladet ,,Magne“ i
Norge gratulerer „Æskan"
med 80 ársjubileet!
Vi er imponert over den ut-
bredelse ,,Æskan“ har pá Is-
land. ,,Magne“ ble startet i
1891 som barneblad for Oslo
distriktsbarnelosje av IOGT. I
dag blir det utgitt av en rekke
starre norske avholdsorgani-
sasjoner. Selv on ,,Magne“ er
eldre enn „Æskan", har vi
dessverre ikke samme sterke
posisjon i Norge som dere pá
Island. Det fár være et mál for
oss á arbeide i mot!
Vi háper „Æskan“s jubile-
um má gi grunnlaget for fort-
satt vekst for bladet. Lykke til
— med 80 ár og ár som
kommer!
Barnebladet „MAGNE",
Norge,
Aage Wiik, styreformann.
á ÆSKAN k
Johannes Farestveit.
Sigbjörn Heie.
Vi i „Norsk Barneblad" n Hjarteleg til lukke
helsar „Æskan", frenden vár i | bladet frametter!
vest. Vi vonar dei átti ára
berre er byrjinga pá det verd-
fulle arbeidet med á gje is-
landske born god lesnad.
med
Med dei beste helsingar,
Johannes Farestveit.
Sigbjern Heie.
Reidar Lunde.
Kæra „Æskan“ og allir
lesendur hennar!
Það er okkur mikil ánægja
að senda ykkur kveðju á 80
ára afmælinu frá Noregi og
Norðmönnum, en milli okkar
liggja sterk tengsl, bæði í for-
tíð og nútíð.
íslenska málið gerir okkur
erfitt um vik að fylgjast með
hinum mörgu sögum í Æsk-
unni, en við lýsum að minnsta
kosti ánægju okkar yfir blaði,
sem bara eykst og stækkar og
virðist vera vinsælt á fslandi.
Við hér á Aftenposten höf-
um einnig haft ánægju af
tveimur ungum lesendum
Æskunnar, sem voru gestir
okkar í ferð um Noreg. Það
voru heilbrigðir og frískir
unglingar, sem við höfðum
mikla ánægju af.
Því viljum við senda kærar
kveðjur til allra íslenskra
barna
frá Aftenposten og
Reidar Lunde,
aðalritstjóra.
Mottag vára gratulationer
pá 80 ársdagen. Vi önska
Æskan all framgáng i fort-
sáttningen med básta hálsn-
ingar.
Dagens Nyheter,
Hans-lngvar Johnsson,
aðalritstjóri.
Árelíus Nielsson.
Óska barnablaðinu Æsk-
unni allra heilla um alla fram-
tíð, með þúsund þakkir fyrir
ótal yndisstundir allt frá
bernskudögum.
Megi hún enn sem ávallt
fyrr bera Ijós um landið, birtu
hins fagra, sanna og góða.
Árelíus Níelsson-
ÆSKAN er eitt af elstu blöðum, sem gefin eru út á íslandi í dag.