Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1979, Síða 22

Æskan - 01.02.1979, Síða 22
FERDI5T um cnnuiu t»ingvellir ÝMSIR MERKISSTAÐIR Þingvellir eru þjóögarður (slendinga og mjög helgur staður. Þar af alþing- isstaður og höfuðstaður íslands í nær níu aldir, þ. e. frá 930 til 1800. Var það fyrsta þjóðþing í heiminum. Lögberg var merkasti staður þingsins. Hann stendur á eystri brú Almannagjár og er þar nú flaggstöng og minnisvarði. Af öðrum merkisstöðum á Þing- völlum má nefna Peningagjá, Drekk- ingarhyl, kirkjuna og þjóðargrafreit íslendinga. Á sumrin er þar starfrækt veitinga- og gistihúsiö Valhöll. Þing- vallavatn er stærsta stöðuvatn á (s- landi. Almannagjá. Soglð. Laugarvatn er mesta skólasetur í sveit á (slandi. Á sumrin er það vin- sæll ferðamannastaður, og eru starf- rækt þrjú sumarhótel í húsnæðum Geyslr. Þórsmörk. einn fjölsóttasti ferðamannastaður landsins. Þar er veitingasala, minja- gripaverslun og gróðurhús, þar sem m. a. eru ræktaðir bananar. Hekla. skólanna. Þar eru einnig sundlaug og gufubað, og heitu hveravatni er veitt út í vatnið. Gróðrastöðin Eden í Hveragerði er 20

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.