Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1979, Side 25

Æskan - 01.02.1979, Side 25
Þekkirðu landiðl Þetta er mynd nr. 4, og nú er spurt um hvað- an er þessi mynd? Frestur til að skila svari er til 25. marz n. k. Fimm bókaverðlaun eru veitt í hvert sinn. Þekkirðu landið? Nr. 4. Hvaðan er myndin: ......................... Nafn: ..................................... Heimili: .................................. Póststöð .................................. Utanáskrift: ÆSKAN, Box 14, Reykjavík. (Þekkirðu landið?) a enskum skipum, svo hann skildi vel allt það, er farið hafði ^tlli Schneiders og Smitts, síðan hann rakst á þá. Hann stóð á fætur og gekk inn í rjóðrið. Schneider og félagi Uans hrukku við, eins og þeir sæu vofu. Schneider greip til skammbyssu sinnar. Momulla rétti upp hægri höndina til merkis um frið. „Ég er vinur,“ sagði hann. „Ég heyrði til ykkar; en óttist ekki, að ég ljóstri upp því er ég heyrði. Ég get Ujálpað ykkur og þið mér.“ Hann sneri sér til Schneiders. „Þú Setur stjórnað skipi, en þú hefur ekkert skip. Við höfum skip, Cn engan, sem kann til skipstjórnar. Ef þú vilt koma með °kkur og spyrja einskis, skaltu fá að fara með skipið, hvert sem bú vilt, þegar þú ert búinn að setja okkur á land í höfn, sem V‘U nefnum þér síðar. Þú getur tekið konuna, sem þú talaðir Um> °g við skulum einskis spyrja. Er það samkomulag?“ Schneider vildi vita meira, og sagði Momulla honum það, st hann þorði, og stakk svo upp á, að þeir töluðu við Kai ^Uang. Þeir Schneider fylgdust með Momuila i lund skammt Uá búðum uppreistarmanna. Þar faldi Momulla þá, meöan ann sótti Kai Shang; bað hann landa sína að gæta þess, að l>( U hlypust ekki á brott, ef þeim snerist hugur. Voru þeir ^chneider þannig fangar, þótt þá grunaði það síst. Brátt kom UUimuIla aftur með Kai Shang, er hann iiafði sagt hið lielsta ‘U samtalinu við sjómennina. Kínverjinn lalaði lengi við ' chneider, uns hann var viss um, þrátt fyrir meðfædda tor- "VSgni, að Schneider va*ri ekki lakari bófi en sjálfur hann og Vacri umhugað um að losna af cynni. þessu tvennu athuguöu var lítill vafi á, að Schneidcr mundi trúlega gegna skipstjórastarfinu á Cowrie. Síðar komu ráð til þess fyrir Kai Shang að nota manninn í hans þágu. Þegar þeir Schneider lögðu af stað heimleiðis, leið þeim miklu betur en nokkurn tíma áður. Loksins höfðu þeir líkur fyrir að komast burtu á hafskipi. Nú þurftu þeir ekki lengur að erfiða við skipasmíði og ekki að hætta lífi sínu á manndrápsbolla, sem sokkið gat á miðri leið til lands. Þeir gátu nú numið konuna á brott eða öllu heldur konurnar, því Momulla hafði heimtað, er hann heyrði getið um svertingjakonuna, að hún yrði líka tekin. Þegar Kái Shang og Momulla komu aftur, þóttust þeir ekki þurfa Gústafs lengur við. Þeir gengu beina leið að tjaldi því, sem þeir töldu víst, að hann dveldi í. Er þeir gengu til tjaldsins, þuklaði Momulla um skaftið á löngum skeiðahnífi sínum. Farið hefði um Svíann, hefði hann séð þetta, eða hefði hann getað lesið í huga svertingjans. Svo vildi til, að Gústaf var staddul- í tjaldi matsveinsins, sem var rétt hjá hans eigin tjaldi. Hann heyrði því þá félaga koma, þótt hann dreyntdi ekki um, að erindi þeirra snerti hann sérstaklega. Af tilviljun leit hann þó út úr tjalddyrunum, um leið og Kai Shang og Momulla nálguðust tjalddyr hans, og honum sýndist þeir fara laumulega, eins og ekki væri friðar að vænta, og rétt í því að þeir fóru inn úr dyrunum sá hann bregða fyrir hnífi, sem Momulla hélt fyrir aftan bakið. Svíinn glennti upp augun og hárin risu á höfði hans. Hann fölnaði upp. Sam- stundis fór hann úr tjaldinu. Hann fýsti síst að grannskoða það, sem hann þóttist gerla vita. Hann var viss um, að Kai Shang og Momulla sóttust eftir lífi hans. Hingað til hafði hann veriö öruggur vegna þess, að enginn gat stjórnað skipinu 23

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.