Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1979, Page 28

Æskan - 01.02.1979, Page 28
Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 77. Hann setti einnig plastpoka yfir höfuð sér og voru á honum aðeins göt fyrir augu og munn. Þannig dulbúinn hljóp Bjössi áleiðis til jarðarberjaakursins. 78. Bjössi hljóp í skjóli við heyhesjurnar, þar til hann var næstum kominn að berjaþjófunum. Þá tók hann að baða út höndunum einsog þærværu þandir vængir og ekki voru hljóðin úr barka hans falleg! 79. Þjófarnir flýðu yfir stokka og steina og skildu körfurnar sínar eftir. Bjössi sá það síðast til þeirra, að þeir flýðu inn í bíl sinn og óku á brott alveg í loft- köstum. 80. Bjössi varð að fara fleiri en eina ferð út á berjaakurinn til þess að sækja allar körfurnar, sem berjaþjófarnir höfðu skilið eftir. „Nú verður frændi glaður yfir þessu, sem ég gerði", hugsaði hann. BiÖSSI BOLLA er kominn aftur

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.