Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1979, Síða 29

Æskan - 01.02.1979, Síða 29
Sonur ekkjunnar 37. Að nokkrum vikum liðnum bar svo við, að stríð skall á milli þessa ríkis og nágrannaríkisins. Strákur sótti um leyfi til þess að ganga í herinn. 39. Það leið heldur ekki á löngu, áður en strákur hleypti bikkjunni niður í keldu og sat þar fastur, þegar hinir hleyptu framhjá. 38. Jú, hann fékk leyfi til þess, en sætta varð hann sig við það að fá léleg og ryðguð herklæði og lata húðarbikkju til þess að ríða á í stríðið. 40. Þá datt honum í hug að kalla á hestinn sinn góða. Hann hristi beislið, og hesturinn kom á ör- skotsstundu. Um þetta leyti var farið að halla á kónginn, sem strákur vann hjá, og sumir manna hans komnir á flótta. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.