Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1979, Síða 31

Æskan - 01.02.1979, Síða 31
Þeir, sem sóttu kvik- royndahúsin um 1930 kannast flestir við King Kong, og sáu hann velta um koll skýjakljúfunum í New York og gera önnur álíka kraftaverk. Elg- endur tóbaksverksmiðju 1 Birmingham í Englandi hafa nú látið gera þessa höggmynd af honum. Myndhöggvarinn Nlck Munro gerði styttuna og stendur við fótstall hennar. Forn-Grikkir notuðu Peninga úr bronsi og blönduðu það með litlu af nikkel. 71 A t Jsí^ | | r Hver kemst hærra? Hér sjáum við Alan Horsley, 23ja ára, setja met. Hann stekkur yfir hádegisverðarborð, sem viö sitja 12 menn, sem virðast hafa það ágætt, þrátt fyrir uppátæki Alans. Það fer ekkert um neinn við borðið, því að allir þekkja hann vel. Þeir eru eins og Alan í Vélhjólaklúbbi konunglega skotliðsins breska, sem heldur sýningar um gjörvalit Breta- veldi. Er þetta vélhjól framtíðarinnar? Hjólið heitir „Quasar“ og er enskt. Stúlkan heitir hins vegar Susie og hún er vön venjulegra hjóli. Kosturinn við þetta nýja vélhjól ert. d. lögun þess, sem á að draga úr loftmótstöðu og bensínneyslu. Svo rignir ekki á ökumanninn. n Kopar var einn af fyrstu málmum, sem maðurinn lærði að nota. Um 7500 árum fyrir Krist var vlnna úr kopar hafin. Á 5. og 6. öld voru híbýll manna í Mið-Austur- löndum lögð grófum ten- ingum. __. Þessl stóri humar var framreiddur á matstofu f Dússeldorf, íklæddur þessum búnlngi. Neytendurnir sögðu að hann hefði verið sér- staklega góður. Sér- fræðingar segja að svona stór humar muni vera um 100 ára.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.