Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1979, Side 52

Æskan - 01.02.1979, Side 52
r Vitið þér að þykkustu íslögin eru aðal- lega á Suðurheimskauts- landinu og í Grænlandi. Ef allur sá ís bráðnaði og vatnið rynni út í sjó, mundi sjávar- borðið hækka um 80 metra, og stór landsvæði fara í kaf, t.d. mlkill hlutl af Suður- landsundlrlendlnu. Af Dan- mörku mundi ekki verða annað ofansjávar en smá- hólmar, á stærð við Sámsey, Anholt og Hlésey. Myndln sýnlr grænlenska kajaka- menn skammt frá stórum jaka, sem nýlega hefir steypst fram úr skrlðjökli. Vitið þér að í hverju býflugnabúl er aðeins ein drottnlng og að hún getur verpt 3000 eggjum á sólarhring á vorin? Þetta er vel af sér viklð, ekki síst þegar þess er gætt, að hvert egg er látið í sérstakt hólf, og að eggin öll til samans vega tvöfalt meira en móðirin. En hún hefur líka margar vinnuflugur sér til aðstoðar, sem stjana við hana og mata hana meðan hún er að verpa. Á myndinni sést drottningin í miðju og vinnuflugur í kring. Nýjasta undrabarnið í Hollywood heitlr Gary Guffey og er fjögurra ára. Hann hefur þegar verið á sínum fyrsta blaðamannafundi og staðið sig eins og hetja fyrir framan 600 kvikmyndablaðamenn. Litli Gary leikur fyrst í mynd um fljúgandi furðu- hluti. Leikstjórinn Steven Spielberg valdi hann úr hópi 2 þúsund barna á sama aldursskeiði og hann er ánægður með valið. Gary leikur sitt hlutverk vel, þegar bílar, skriðdrekar og leikfangahermenn hreyfast óhindrað um herbergið vegna áhrifa gesta utan úr geimnum. — Mér fannst það erfitt, sagði Gary við blaða- mennina. — En ég spurði Steven frænda, hvað ég ætti að gera og hann sagði, fyrst ertu orðlaus af undrun, svo hræddur og loks hrifinn og skemmtir þér frábærlega vel. — Minntu mlg á að breyta artielðslu- skránnl minni á morgun! Jack Nicholson heimtar ennþá hærri laun en nokkur önnur Hollywood- stjarna. Hann á að leika drykkjusjúkan Englending í mynd, sem Stanley Kub- rick leikstýrir og fær skitn- ar 600 milljónir ísl. króna fyrir. Alice Babs, sænska söngkonan, flýgur í suður- átt eins og fuglarnir, þegar kólnar. Nú er hún að jafna sig eftir heiftuga lungna- bólgu á Spáni, en læknar hafa bannað henni að koma fram opinberlega. Æ — Ég er hræddur um að þér haflð tekið boð mitt of alvarlega. L 46

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.