Æskan - 01.01.1981, Blaðsíða 2
„íslenzk frímerki í hundrað ár 1873 — 1973“ eftir Jón Aðalstein Jónsson
orðabókarritstjóra.
„íslenzk frímerki í hundrað ár 1873 —1973“
eftir Jón Aðalstein Jónsson orðabókarrit-
stjóra.
Ritið er árangur margra ára vinnu við efnis-
söfnun og heimildakönnun, en höfundur ritsins
er einn af okkar fremstu heimildarmönnum um
íslenska póstsögu og frímerkjafrœði (fílatelíu)
og hefur samið fjölda blaða- og tímaritsgreina
um íslensk frímerki.
um, ogýmislegt, sem áður var óþekkt í íslenskri
frímerkjasögu, hefur verið dregið fram.
Ritið er kœrkomin eign öllum þeim, sem áhuga
hafa á íslenskum frímerkjum, svo og öllum þeim,
sem kunna að njóta fallegra bóka.
Ritið er gefið út bœði á íslensku og í enskri
þýðingu. Hefur Pétur (Kidson) Karlsson leyst
hana af hendi af mikilli vandvirkni.
Ritið er 473 bls. í stóru broti ogprýtt litmyndum
af öllum íslenskum frímerkjum frá 1873 til árs-
loka 1973. Auk þess eru í ritinu litmyndir af
mörgum umslögum með sjaldgœfum frímerkj-
GEFIÐ VINUM YKKAR HEIMA OG ER-
LENDIS GÓÐA GJÖF. GEFIÐ RITIÐ „ÍS-
LENZK FRÍMERKI 1 HUNDRAÐ ÁR
1873-1973“.
Ritið fœst á öllum helstu póst- og símstöðvum og kostar kr. 25.000.—
að viðbœttum söluskatti, sem nú er kr. 5.000. —.