Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1981, Blaðsíða 29

Æskan - 01.01.1981, Blaðsíða 29
SILFURENDURNAR 1. Það var einu sinni fátækur verkamaður sem átti þrjá sonu. Þegar hann dó vildu tveir þeir eldri fara út í heim og freista gæfunnar. Þann þriója og yngsta vildu þeir ekki hafa með sér. ,,Hann er bara liðléttingur," sögöu þeir. 3. Þegar þangað kom, fékk hann ífyrstu neitun um vinnu, en er hann þrábaó um að fá að bera vatn fyrir eldhúsið varð það úr aö hann Jékk starfið. 2. ,,Þá fer ég bara einsamall út í heiminn," hugsaði Hróar, en svo hét yngsti bróóirinn. Hann þrammaói af stað og það eina, sem hann tók með sér úr föðurgarði, var deigtrogið. — Hróar hélt feró sinni áfram alla leið til kóngs- hallarinnar. Þar höfðu bræöur hans komist í vinnu. 4. Hann kom sér vel þarna, því að alltaf var Hróar í góöu skaþi á hverju sem gekk. Hins vegar þóttu bræöur hans vera heldur latir og lélegir verkmenn. — Leið svo fram um hríð. Skemmtileg myndasaga í litum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.