Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1981, Page 29

Æskan - 01.01.1981, Page 29
SILFURENDURNAR 1. Það var einu sinni fátækur verkamaður sem átti þrjá sonu. Þegar hann dó vildu tveir þeir eldri fara út í heim og freista gæfunnar. Þann þriója og yngsta vildu þeir ekki hafa með sér. ,,Hann er bara liðléttingur," sögöu þeir. 3. Þegar þangað kom, fékk hann ífyrstu neitun um vinnu, en er hann þrábaó um að fá að bera vatn fyrir eldhúsið varð það úr aö hann Jékk starfið. 2. ,,Þá fer ég bara einsamall út í heiminn," hugsaði Hróar, en svo hét yngsti bróóirinn. Hann þrammaói af stað og það eina, sem hann tók með sér úr föðurgarði, var deigtrogið. — Hróar hélt feró sinni áfram alla leið til kóngs- hallarinnar. Þar höfðu bræöur hans komist í vinnu. 4. Hann kom sér vel þarna, því að alltaf var Hróar í góöu skaþi á hverju sem gekk. Hins vegar þóttu bræöur hans vera heldur latir og lélegir verkmenn. — Leið svo fram um hríð. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.