Æskan - 01.10.1981, Blaðsíða 10
ég leit eftir honum, þá var hann horf-
inn.“
,,Ertu viss um, aö þú hafir tekið
seöilinn meö þer?" spuröi kennslu-
konan efablandin.
,,Já, þaó er ég,“ svaraði Jóhanna.
,,Ég lét seöilinn í litla hólfið í budd-
unni, og hann var tvíbrotinn."
„Hvernig varðst þú þess vör, aö
hann var horfinn?" spuröi kennslu-
konan.
,,Ég ætlaöi aö sýna Elínu hann. Hún
trúöi því ekki, aö ég mætti kaupa fyrir
hann í dag. Buddan var á sínum stað,
en peningarnir horfnir. Það hlýtur að
vera einhver hér í bekknum ..."
HVERJIR TVEIR ERU EINS?
Getið þið sagt til um það með vissu
hverjir veðhlaupahestanna eru eins?
Um leiö og hún sagði þetta, litu öll
börnin á aftasta sætiö í stofunni, þar
sem Gulla sat. Hún var grönn og fá-
tækleg, litarhátturinn benti á
næringarskort. Hún haföi þann
undarlega eiginleika, aö þegar aörir
roönuöu þá fölnaöi hún, og nú var
hún náföl.
,,Já, það er mjög leiðinlegt," sagði
kennslukonan. ,,En þá er líklega ekki
hægt annaö en aö leita á ykkur, baeði í
vösum og í töskum."
Kennslukonan hóf því næst reglu-
bundna leit og athugaöi alla vasa og
skólatöskur. Hún athugaði bækurnar
nákvæmlega, en hún fann ekkert
nema blýantsbúta, óhreina vasaklúta,
brjóstsykursmola og fleiri merkilega
hluti.
Að síöustu kom hún aö aftasta
sætinu, og allur bekkurinn stóó á
öndinni, þegar rööin kom að Gullu.
Þaó var greinilega hún, sem var
grunuð. Hún var frá lélegu, fátaeku
heimili. Faöir hennar var alltaf at-
vinnulaus og drykkfelldur. Þaö var
eölilegt, aö hún hefði fallið fyrir
freistingunni.
,,Ég hef ekki tekió peninga
Jóhönnu," sagöi Gulla meö titrandi
röddu og stóö upp, þegar kennslu-
konan kom til hennar. ,,Ég hef ekki
tekið þá . .."
,,Það er gott, aö þú sannir sakleysi
þitt eins og hinar," svaraði kennslu-
konan. En henni til undrunar sleppti
Gulla henni ekki og sagói í örvænt-
ingu:
,,Ég hef ekki tekið peningana, —
trúiö þér mér ekki?"
,,Ég get ekki gert neina undan-
tekningu meö þig," sagöi kennslu-
konan ákveöiö. ,,Ef þú hefur góóa
samvisku, getur það ekki gert neitt,
þó aö ég skoöi í töskuna þína."
,,Já, en þaö er dálítið í henni, sem
aðrir mega ekki sjá. Æ, trúiö þér mér
ekki? Ég hef aldrei stoliö . . ."
I'. N. IVULFF:
Sek
eða
saklaus
Kennslukonan krafðist þess, aö
börnin stæöu rétt við skólaborðin og
væru hljóö, þegar hún kom inn f
bekkinn, en í dag þurfti hún að slá oft í
kennarapúltið áöur en hávaðinn
hætti, svo aö hún gæti spurt í hvöss-
um rómi, hvað þessi læti ættu aö
þýöa.
Allar stúlkurnar sneru sér aö henni
æstar og fóru aó útskýra ástæðuna,
hver upp í munninn á annarri. Þá
sagöi kennslukonan:
,,Lilja — segöu frá, en þegið þiö
hinar á meðan."
Lilja, sem var efst í bekknum, kom
eftir bendingu upp aö kennaraborð-
inu.
„Það hefur veriö stoliö 5 krónum
hér í bekknum í einhverju kennslu-
hléinu," sagöi hún. „Jóhanna haföi
þær meö sér, og einhver hefur tekiö
þær."
„Þökk. Nú getur Jóhanna haldiö
áfram."
„Ég fékk fimmkrónu-seðilinn í af-
mælisgjöf í gær," sagöi Jóhanna og
lá við gráti: „Mamma leyfði mér að
kaupa ábreiðu á brúöuvagninn minn
á leiðinni heim úr skólanum. Ég lét
hann í budduna í morgun, og þegar
Utanáskriftin er ÆSKAN, Pósthólf 14, Reykjavík.
10